Halldór flytur lögheimili - Á leið í prófkjörsslag? Jón Júlíus Karlsson skrifar 18. október 2013 18:29 Halldór Halldórsson. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenska sveitarfélaga, hefur fengið heimild til að víkja tímabundið frá störfum sem bæjarfulltrúi Ísafjarðabæjar. Halldór er að flytja lögheimili sitt frá Ísafirði til Reykjavíkur og þarf því að víkja úr bæjarstjórn. BB greinir frá þessu í dag. Það þykir renna stoðum undir þann orðróm undir að Halldór muni sækjast eftir oddvitasæti í prófkjöri borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins í næsta mánuði. Halldór hefur þrálátlega verðið orðaður við prófkjörsslag á síðustu vikum. Samkvæmt frétt BB er beiðni Halldórs einn af þeim lausu endum sem þurfi að hnýta áður en hann geti tekið ákvörðun um það hvort hann fari í framboð eður ei. Hann vonast til að komast að niðurstöðu innan skamms. Guðfinna Hreiðarsdóttir, eiginkona Halldórs, fékk einnig heimild til að víkja tímabundið frá störfum sem bæjarfulltrúi. Tengdar fréttir Júlíus Vífill stefnir ótrauður á fyrsta sætið í Reykjavík Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir liggur undir felld og íhugar eftir hvaða sæti hún mun sækjast eftir. 20. september 2013 11:36 Þorbjörg Helga í oddvitaslag í borginni Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor. Hún hyggst leggja höfuðáherslu á fjármál borgarinnar og menntamál. 10. október 2013 18:44 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenska sveitarfélaga, hefur fengið heimild til að víkja tímabundið frá störfum sem bæjarfulltrúi Ísafjarðabæjar. Halldór er að flytja lögheimili sitt frá Ísafirði til Reykjavíkur og þarf því að víkja úr bæjarstjórn. BB greinir frá þessu í dag. Það þykir renna stoðum undir þann orðróm undir að Halldór muni sækjast eftir oddvitasæti í prófkjöri borgarstjórnarflokk Sjálfstæðisflokksins í næsta mánuði. Halldór hefur þrálátlega verðið orðaður við prófkjörsslag á síðustu vikum. Samkvæmt frétt BB er beiðni Halldórs einn af þeim lausu endum sem þurfi að hnýta áður en hann geti tekið ákvörðun um það hvort hann fari í framboð eður ei. Hann vonast til að komast að niðurstöðu innan skamms. Guðfinna Hreiðarsdóttir, eiginkona Halldórs, fékk einnig heimild til að víkja tímabundið frá störfum sem bæjarfulltrúi.
Tengdar fréttir Júlíus Vífill stefnir ótrauður á fyrsta sætið í Reykjavík Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir liggur undir felld og íhugar eftir hvaða sæti hún mun sækjast eftir. 20. september 2013 11:36 Þorbjörg Helga í oddvitaslag í borginni Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor. Hún hyggst leggja höfuðáherslu á fjármál borgarinnar og menntamál. 10. október 2013 18:44 Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Júlíus Vífill stefnir ótrauður á fyrsta sætið í Reykjavík Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir liggur undir felld og íhugar eftir hvaða sæti hún mun sækjast eftir. 20. september 2013 11:36
Þorbjörg Helga í oddvitaslag í borginni Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 1. sætið í prófkjöri sjálfstæðismanna fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor. Hún hyggst leggja höfuðáherslu á fjármál borgarinnar og menntamál. 10. október 2013 18:44