Átta ára börn spila harðbannaðan tölvuleik Hrund Þórsdóttir skrifar 19. október 2013 20:00 Tölvuleikurinn Grand Theft Auto V, nýtur gríðarlegra vinsælda. Hann er dýrasti tölvuleikur allra tíma í framleiðslu en enginn leikur hefur heldur selst jafnhratt. Leikurinn er bannaður innan 18 ára en kennarar við Grunnskólann í Stykkishólmi áttuðu sig á að börn niður í 8 ára voru að spila hann. Þeir sendu bréf til foreldranna til að vekja þá til umhugsunar um tölvuleikjanotkun og sérstaklega þennan leik. Þar kemur fram að leikurinn sé hlutverkaleikur þar sem ofbeldi, kvenhatur og eiturlyfjanotkun séu daglegt brauð. Spilarinn verði glæpakóngur og drepi til dæmis, nauðgi og kaupi vændi. „Mér finnst að foreldrar ættu, ef þeir eiga þennan leik, að spila hann með börnunum sínum, sjá út á hvað hann gengur og ræða kannski líka bara siðferði leiksins við þau,“ segir Þóra Margrét Birgisdóttir, kennari við Grunnskólann í Stykkishólmi. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, tekur undir. „Í leiknum færðu stig fyrir að brjóta á öðru fólki og koma fram með ofbeldisfullum hætti og börn hafa ekki þroska eða vit til að greina eins vel á milli og fullorðnir hvað má svo í raunveruleikanum og hvað ekki,“ segir Hrefna. Hún segir börnum oft líða illa af því að spila leikinn en þó reyna þau oft að kaupa hann, að sögn Arnars Steins Sæmundssonar, verslunarstjóra í Skífunni Geimstöðinni. „En við auðvitað stoppum það alltaf og útskýrum fyrir foreldrum að þessi leikur er ekki leikfang. Þetta er bannað innan 18 og er sambærilegt við að kaupa áfengi eða sígarettur fyrir börn; við seljum engum yngri en 18 ára þennan leik,“ segir hann. Við ræddum við nokkra krakka til að fá þeirra álit á leiknum, eins og sést í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Tölvuleikurinn Grand Theft Auto V, nýtur gríðarlegra vinsælda. Hann er dýrasti tölvuleikur allra tíma í framleiðslu en enginn leikur hefur heldur selst jafnhratt. Leikurinn er bannaður innan 18 ára en kennarar við Grunnskólann í Stykkishólmi áttuðu sig á að börn niður í 8 ára voru að spila hann. Þeir sendu bréf til foreldranna til að vekja þá til umhugsunar um tölvuleikjanotkun og sérstaklega þennan leik. Þar kemur fram að leikurinn sé hlutverkaleikur þar sem ofbeldi, kvenhatur og eiturlyfjanotkun séu daglegt brauð. Spilarinn verði glæpakóngur og drepi til dæmis, nauðgi og kaupi vændi. „Mér finnst að foreldrar ættu, ef þeir eiga þennan leik, að spila hann með börnunum sínum, sjá út á hvað hann gengur og ræða kannski líka bara siðferði leiksins við þau,“ segir Þóra Margrét Birgisdóttir, kennari við Grunnskólann í Stykkishólmi. Hrefna Sigurjónsdóttir, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, tekur undir. „Í leiknum færðu stig fyrir að brjóta á öðru fólki og koma fram með ofbeldisfullum hætti og börn hafa ekki þroska eða vit til að greina eins vel á milli og fullorðnir hvað má svo í raunveruleikanum og hvað ekki,“ segir Hrefna. Hún segir börnum oft líða illa af því að spila leikinn en þó reyna þau oft að kaupa hann, að sögn Arnars Steins Sæmundssonar, verslunarstjóra í Skífunni Geimstöðinni. „En við auðvitað stoppum það alltaf og útskýrum fyrir foreldrum að þessi leikur er ekki leikfang. Þetta er bannað innan 18 og er sambærilegt við að kaupa áfengi eða sígarettur fyrir börn; við seljum engum yngri en 18 ára þennan leik,“ segir hann. Við ræddum við nokkra krakka til að fá þeirra álit á leiknum, eins og sést í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent