Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2013 08:30 Mynd/Stefán Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm bestu leikmenn hjá hverju félagi en leikmenn verða að hafa fengið einkunn í 14 leikjum af 22 til þess að komast á listann. KR-ingurinn Baldur Sigurðsson varð hæstur í einkunnagjöfinni í ár en hann átti frábært tímabili á miðjunni með Íslandsmeisturum KR.Bestir í hverju liði í sumarBreiðablik Sverrir Ingi Ingason 6,24 Finnur Orri Margeirsson 6,10 Kristinn Jónsson 6,05 Andri Rafn Yeoman 5,90 Guðjón Pétur Lýðsson 5,85FH Björn Daníel Sverrisson 6,48 Guðmann Þórisson 6,41 Atli Viðar Björnsson 6,27 Sam Tillen 6,15 Róbert Örn Óskarsson 6,00Fram Almarr Ormarsson 6,05 Samuel Hewson 5,95 Ögmundur Kristinsson 5,91 Hólmbert Aron Friðjónsson 5,85 Alan Lowing 5,50Fylkir Viðar Örn Kjartansson 6,41 Kristján Hauksson 5,79 Finnur Ólafsson 5,67 Bjarni Þórður Halldórsson 5,65 Ásgeir Örn Arnþórsson 5,63ÍA Jóhannes Karl Guðjónsson 5,50 Páll Gísli Jónsson 5,39 Andri Adolphsson 5,36 Jón Vilhelm Ákason 5,29 Ármann Smári Björnsson 5,20ÍBV Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,14 Brynjar Gauti Guðjónsson 6,14 Víðir Þorvarðarson 6,05 David James 6,00 Arnór Eyvar Ólafsson 5,91Keflavík Arnór Ingvi Traustason 5,95 Hörður Sveinsson 5,70 Magnús Þórir Matthíasson 5,68 Jóhann Birnir Guðmundsson 5,65 Bojan Stefán Ljubicic 5,63KR Baldur Sigurðsson 6,55 Óskar Örn Hauksson 6,36 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,11 Jónas Guðni Sævarsson 6,05 Gary Martin 5,95Stjarnan Halldór Orri Björnsson 6,38 Atli Jóhannsson 6,00 Daníel Laxdal 5,95 Ingvar Jónsson 5,95 Jóhann Laxdal 5,90Valur Haukur Páll Sigurðsson 6,44 Fjalar Þorgeirsson 5,89 Magnús Már Lúðvíksson 5,82 Jónas Tór Næs 5,75 Kristinn Freyr Sigurðsson 5,68Víkingur Ó. Einar Hjörleifsson 6,39 Abdel-Farid Zato-Arouna 6,18 Insa Bohigues Fransisco 5,80 Alfreð Már Hjaltalín 5,78 Björn Pálsson 5,76Þór Ak. Chukwudi Chijindu 5,94 Jóhann Helgi Hannesson 5,82 Ármann Pétur Ævarsson 5,78 Sveinn Elías Jónsson 5,53 Orri Freyr Hjaltalín 5,38 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm bestu leikmenn hjá hverju félagi en leikmenn verða að hafa fengið einkunn í 14 leikjum af 22 til þess að komast á listann. KR-ingurinn Baldur Sigurðsson varð hæstur í einkunnagjöfinni í ár en hann átti frábært tímabili á miðjunni með Íslandsmeisturum KR.Bestir í hverju liði í sumarBreiðablik Sverrir Ingi Ingason 6,24 Finnur Orri Margeirsson 6,10 Kristinn Jónsson 6,05 Andri Rafn Yeoman 5,90 Guðjón Pétur Lýðsson 5,85FH Björn Daníel Sverrisson 6,48 Guðmann Þórisson 6,41 Atli Viðar Björnsson 6,27 Sam Tillen 6,15 Róbert Örn Óskarsson 6,00Fram Almarr Ormarsson 6,05 Samuel Hewson 5,95 Ögmundur Kristinsson 5,91 Hólmbert Aron Friðjónsson 5,85 Alan Lowing 5,50Fylkir Viðar Örn Kjartansson 6,41 Kristján Hauksson 5,79 Finnur Ólafsson 5,67 Bjarni Þórður Halldórsson 5,65 Ásgeir Örn Arnþórsson 5,63ÍA Jóhannes Karl Guðjónsson 5,50 Páll Gísli Jónsson 5,39 Andri Adolphsson 5,36 Jón Vilhelm Ákason 5,29 Ármann Smári Björnsson 5,20ÍBV Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,14 Brynjar Gauti Guðjónsson 6,14 Víðir Þorvarðarson 6,05 David James 6,00 Arnór Eyvar Ólafsson 5,91Keflavík Arnór Ingvi Traustason 5,95 Hörður Sveinsson 5,70 Magnús Þórir Matthíasson 5,68 Jóhann Birnir Guðmundsson 5,65 Bojan Stefán Ljubicic 5,63KR Baldur Sigurðsson 6,55 Óskar Örn Hauksson 6,36 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,11 Jónas Guðni Sævarsson 6,05 Gary Martin 5,95Stjarnan Halldór Orri Björnsson 6,38 Atli Jóhannsson 6,00 Daníel Laxdal 5,95 Ingvar Jónsson 5,95 Jóhann Laxdal 5,90Valur Haukur Páll Sigurðsson 6,44 Fjalar Þorgeirsson 5,89 Magnús Már Lúðvíksson 5,82 Jónas Tór Næs 5,75 Kristinn Freyr Sigurðsson 5,68Víkingur Ó. Einar Hjörleifsson 6,39 Abdel-Farid Zato-Arouna 6,18 Insa Bohigues Fransisco 5,80 Alfreð Már Hjaltalín 5,78 Björn Pálsson 5,76Þór Ak. Chukwudi Chijindu 5,94 Jóhann Helgi Hannesson 5,82 Ármann Pétur Ævarsson 5,78 Sveinn Elías Jónsson 5,53 Orri Freyr Hjaltalín 5,38
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Enski boltinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Körfubolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira