Fimm bestu leikmennirnir í hverju liði í sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2013 08:30 Mynd/Stefán Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm bestu leikmenn hjá hverju félagi en leikmenn verða að hafa fengið einkunn í 14 leikjum af 22 til þess að komast á listann. KR-ingurinn Baldur Sigurðsson varð hæstur í einkunnagjöfinni í ár en hann átti frábært tímabili á miðjunni með Íslandsmeisturum KR.Bestir í hverju liði í sumarBreiðablik Sverrir Ingi Ingason 6,24 Finnur Orri Margeirsson 6,10 Kristinn Jónsson 6,05 Andri Rafn Yeoman 5,90 Guðjón Pétur Lýðsson 5,85FH Björn Daníel Sverrisson 6,48 Guðmann Þórisson 6,41 Atli Viðar Björnsson 6,27 Sam Tillen 6,15 Róbert Örn Óskarsson 6,00Fram Almarr Ormarsson 6,05 Samuel Hewson 5,95 Ögmundur Kristinsson 5,91 Hólmbert Aron Friðjónsson 5,85 Alan Lowing 5,50Fylkir Viðar Örn Kjartansson 6,41 Kristján Hauksson 5,79 Finnur Ólafsson 5,67 Bjarni Þórður Halldórsson 5,65 Ásgeir Örn Arnþórsson 5,63ÍA Jóhannes Karl Guðjónsson 5,50 Páll Gísli Jónsson 5,39 Andri Adolphsson 5,36 Jón Vilhelm Ákason 5,29 Ármann Smári Björnsson 5,20ÍBV Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,14 Brynjar Gauti Guðjónsson 6,14 Víðir Þorvarðarson 6,05 David James 6,00 Arnór Eyvar Ólafsson 5,91Keflavík Arnór Ingvi Traustason 5,95 Hörður Sveinsson 5,70 Magnús Þórir Matthíasson 5,68 Jóhann Birnir Guðmundsson 5,65 Bojan Stefán Ljubicic 5,63KR Baldur Sigurðsson 6,55 Óskar Örn Hauksson 6,36 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,11 Jónas Guðni Sævarsson 6,05 Gary Martin 5,95Stjarnan Halldór Orri Björnsson 6,38 Atli Jóhannsson 6,00 Daníel Laxdal 5,95 Ingvar Jónsson 5,95 Jóhann Laxdal 5,90Valur Haukur Páll Sigurðsson 6,44 Fjalar Þorgeirsson 5,89 Magnús Már Lúðvíksson 5,82 Jónas Tór Næs 5,75 Kristinn Freyr Sigurðsson 5,68Víkingur Ó. Einar Hjörleifsson 6,39 Abdel-Farid Zato-Arouna 6,18 Insa Bohigues Fransisco 5,80 Alfreð Már Hjaltalín 5,78 Björn Pálsson 5,76Þór Ak. Chukwudi Chijindu 5,94 Jóhann Helgi Hannesson 5,82 Ármann Pétur Ævarsson 5,78 Sveinn Elías Jónsson 5,53 Orri Freyr Hjaltalín 5,38 Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira
Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir fimm bestu leikmenn hjá hverju félagi en leikmenn verða að hafa fengið einkunn í 14 leikjum af 22 til þess að komast á listann. KR-ingurinn Baldur Sigurðsson varð hæstur í einkunnagjöfinni í ár en hann átti frábært tímabili á miðjunni með Íslandsmeisturum KR.Bestir í hverju liði í sumarBreiðablik Sverrir Ingi Ingason 6,24 Finnur Orri Margeirsson 6,10 Kristinn Jónsson 6,05 Andri Rafn Yeoman 5,90 Guðjón Pétur Lýðsson 5,85FH Björn Daníel Sverrisson 6,48 Guðmann Þórisson 6,41 Atli Viðar Björnsson 6,27 Sam Tillen 6,15 Róbert Örn Óskarsson 6,00Fram Almarr Ormarsson 6,05 Samuel Hewson 5,95 Ögmundur Kristinsson 5,91 Hólmbert Aron Friðjónsson 5,85 Alan Lowing 5,50Fylkir Viðar Örn Kjartansson 6,41 Kristján Hauksson 5,79 Finnur Ólafsson 5,67 Bjarni Þórður Halldórsson 5,65 Ásgeir Örn Arnþórsson 5,63ÍA Jóhannes Karl Guðjónsson 5,50 Páll Gísli Jónsson 5,39 Andri Adolphsson 5,36 Jón Vilhelm Ákason 5,29 Ármann Smári Björnsson 5,20ÍBV Eiður Aron Sigurbjörnsson 6,14 Brynjar Gauti Guðjónsson 6,14 Víðir Þorvarðarson 6,05 David James 6,00 Arnór Eyvar Ólafsson 5,91Keflavík Arnór Ingvi Traustason 5,95 Hörður Sveinsson 5,70 Magnús Þórir Matthíasson 5,68 Jóhann Birnir Guðmundsson 5,65 Bojan Stefán Ljubicic 5,63KR Baldur Sigurðsson 6,55 Óskar Örn Hauksson 6,36 Guðmundur Reynir Gunnarsson 6,11 Jónas Guðni Sævarsson 6,05 Gary Martin 5,95Stjarnan Halldór Orri Björnsson 6,38 Atli Jóhannsson 6,00 Daníel Laxdal 5,95 Ingvar Jónsson 5,95 Jóhann Laxdal 5,90Valur Haukur Páll Sigurðsson 6,44 Fjalar Þorgeirsson 5,89 Magnús Már Lúðvíksson 5,82 Jónas Tór Næs 5,75 Kristinn Freyr Sigurðsson 5,68Víkingur Ó. Einar Hjörleifsson 6,39 Abdel-Farid Zato-Arouna 6,18 Insa Bohigues Fransisco 5,80 Alfreð Már Hjaltalín 5,78 Björn Pálsson 5,76Þór Ak. Chukwudi Chijindu 5,94 Jóhann Helgi Hannesson 5,82 Ármann Pétur Ævarsson 5,78 Sveinn Elías Jónsson 5,53 Orri Freyr Hjaltalín 5,38
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Natasha með slitið krossband Kári reynir að hjálpa HK upp um deild „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Tómas Bent seldur til Skotlands Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Sjá meira