Einar, Guðmann, Baldur, Viðar og Sverrir efstir á blaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2013 07:30 Viðar Örn Kjartansson var efstur á þremur listum. Mynd/Daníel Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Hér fyrir neðan má sjá hina ýmsu lista yfir leikmenn sem eru efstir þegar leikmannalistarnir hafa verið sundurliðaðir á margskonar hátt. Hér má finna besta markvörðinn, besta varnarmanninn, besta miðjummanninn og besta sóknarmanninn sem og hver stóð sig best af þeim sem skiptu um félag fyrir tímabilið. Það er einnig hægt að sjá hér lista yfir besta unga leikmanninn og besta gamla leikmanninn í Pepsi-deild karla í sumar. Gömlu karlarnir teljast vera þeir sem urðu 33 ára á árinu en ungu leikmennirnri eru þeir sem eru tvítugir eða yngri. Við skoðuðum líka hverjir stóðu sig best í fyrri umferðinni og hverjir stóðu sig best í seinni umferðinni. Frestaðir leikir tilheyra sinni umferð í þessari samantekt.Besti markvörður 1. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,39 2. Róbert Örn Óskarsson, FH 6,00 2. David James, ÍBV 6,00 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,95 5. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,91 6. Fjalar Þorgeirsson, Val 5,89 7. Hannes Þór Halldórsson KR 5,80 8. Gunnleifur Gunnleifsson Breiðablik 5,77Besti varnarmaður 1. Guðmann Þórisson, FH 6,41 2. Sverrir Ingi Ingason Breiðablik 6,24 3. Sam Tillen FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson ÍBV 6,14 5. Brynjar Gauti Guðjónsson ÍBV 6,14 6. Guðmundur Reynir Gunnarsson KR 6,11Besti miðjumaður 1. Baldur Sigurðsson, KR 6,55 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 3. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,44 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,38 5. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36 6. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18Besti sóknarmaður 1. Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6,41 2. Atli Viðar Björnsson FH 6,27 3. Víðir Þorvarðarson ÍBV 6,05 4. Gary Martin KR 5,95 5. Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5,94 6. Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5,85 6. Atli Guðnason FH 5,85Besti nýi maðurinn í Pepsi-deild karla 2013 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 6,41 2. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18 3. Sam Tillen, FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,14 5. Mark Tubæk, Þór Ak. 6,05 6. David James, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1993 og síðar) 1. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,24 2. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 5,95 3. Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 5,85 4. Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó. 5,78 5. Tómas Óli Garðarsson, Breiðabliki 5,71 6. Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 5,67Besti gamli leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1980 og fyrr) 1. Einar Hjörleifsson, Víkingur Ó. 6,39 2. Atli Viðar Björnsson, FH 6,27 3. David James, ÍBV 6,00 4. Fjalar Þorgeirsson, Valur 5,89 5. Bjarni Guðjónsson, KR 5,89 6. Freyr Bjarnason, FH 5,88Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Óskar Örn Hauksson, KR 6,91 2. Rúnar Már S Sigurjónsson, Val 6,88 3. Baldur Sigurðsson, KR 6,70 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,64 5. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,60 6. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,55 7. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 6,55 8. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,45 9. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,45 10. Guðmann Þórisson, FH 6,43 Besti leikmaður seinni umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7,09 2. Atli Viðar Björnsson, FH 7,00 3. Hörður Sveinsson, Keflavík 6,70 4. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,70 5. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,57 6. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,50 7. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,50 8. Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6,50 8 9. Baldur Sigurðsson, KR 6,40 10 10. Guðmann Þórisson, FH 6,40 10 Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira
Blaðamenn Fréttablaðsins og Vísis gáfu leikmönnum einkunnir í öllum leikjum Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar og nú hafa tölurnar verið teknar saman. Við notuðum líka tækifærið og tókum einnig saman hvaða leikmenn stóðu sig best í hverri stöðu. Hér fyrir neðan má sjá hina ýmsu lista yfir leikmenn sem eru efstir þegar leikmannalistarnir hafa verið sundurliðaðir á margskonar hátt. Hér má finna besta markvörðinn, besta varnarmanninn, besta miðjummanninn og besta sóknarmanninn sem og hver stóð sig best af þeim sem skiptu um félag fyrir tímabilið. Það er einnig hægt að sjá hér lista yfir besta unga leikmanninn og besta gamla leikmanninn í Pepsi-deild karla í sumar. Gömlu karlarnir teljast vera þeir sem urðu 33 ára á árinu en ungu leikmennirnri eru þeir sem eru tvítugir eða yngri. Við skoðuðum líka hverjir stóðu sig best í fyrri umferðinni og hverjir stóðu sig best í seinni umferðinni. Frestaðir leikir tilheyra sinni umferð í þessari samantekt.Besti markvörður 1. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,39 2. Róbert Örn Óskarsson, FH 6,00 2. David James, ÍBV 6,00 4. Ingvar Jónsson, Stjarnan 5,95 5. Ögmundur Kristinsson, Fram 5,91 6. Fjalar Þorgeirsson, Val 5,89 7. Hannes Þór Halldórsson KR 5,80 8. Gunnleifur Gunnleifsson Breiðablik 5,77Besti varnarmaður 1. Guðmann Þórisson, FH 6,41 2. Sverrir Ingi Ingason Breiðablik 6,24 3. Sam Tillen FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson ÍBV 6,14 5. Brynjar Gauti Guðjónsson ÍBV 6,14 6. Guðmundur Reynir Gunnarsson KR 6,11Besti miðjumaður 1. Baldur Sigurðsson, KR 6,55 2. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,48 3. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,44 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,38 5. Óskar Örn Hauksson, KR 6,36 6. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18Besti sóknarmaður 1. Viðar Örn Kjartansson Fylkir 6,41 2. Atli Viðar Björnsson FH 6,27 3. Víðir Þorvarðarson ÍBV 6,05 4. Gary Martin KR 5,95 5. Chukwudi Chijindu Þór Ak. 5,94 6. Hólmbert Aron Friðjónsson Fram 5,85 6. Atli Guðnason FH 5,85Besti nýi maðurinn í Pepsi-deild karla 2013 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 6,41 2. Abdel-Farid Zato-Arouna, Víkingi Ó. 6,18 3. Sam Tillen, FH 6,15 4. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,14 5. Mark Tubæk, Þór Ak. 6,05 6. David James, ÍBV 6,00Besti ungi leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1993 og síðar) 1. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,24 2. Arnór Ingvi Traustason, Keflavík 5,95 3. Hólmbert Aron Friðjónsson, Fram 5,85 4. Alfreð Már Hjaltalín, Víkingur Ó. 5,78 5. Tómas Óli Garðarsson, Breiðabliki 5,71 6. Árni Vilhjálmsson, Breiðabliki 5,67Besti gamli leikmaður Pepsi-deildar karla 2013(leikm. fæddir 1980 og fyrr) 1. Einar Hjörleifsson, Víkingur Ó. 6,39 2. Atli Viðar Björnsson, FH 6,27 3. David James, ÍBV 6,00 4. Fjalar Þorgeirsson, Valur 5,89 5. Bjarni Guðjónsson, KR 5,89 6. Freyr Bjarnason, FH 5,88Besti leikmaður fyrri umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Óskar Örn Hauksson, KR 6,91 2. Rúnar Már S Sigurjónsson, Val 6,88 3. Baldur Sigurðsson, KR 6,70 4. Halldór Orri Björnsson, Stjörnunni 6,64 5. Haukur Páll Sigurðsson, Val 6,60 6. Eiður Aron Sigurbjörnsson, ÍBV 6,55 7. Brynjar Gauti Guðjónsson, ÍBV 6,55 8. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,45 9. Víðir Þorvarðarson, ÍBV 6,45 10. Guðmann Þórisson, FH 6,43 Besti leikmaður seinni umferðar Pepsi-deild karlar 2013: (lágmark 7 leikir) 1. Viðar Örn Kjartansson, Fylki 7,09 2. Atli Viðar Björnsson, FH 7,00 3. Hörður Sveinsson, Keflavík 6,70 4. Einar Hjörleifsson, Víkingi Ó. 6,70 5. Guðmundur Reynir Gunnarsson, KR 6,57 6. Sverrir Ingi Ingason, Breiðabliki 6,50 7. Björn Daníel Sverrisson, FH 6,50 8. Chukwudi Chijindu, Þór Ak. 6,50 8 9. Baldur Sigurðsson, KR 6,40 10 10. Guðmann Þórisson, FH 6,40 10
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Sextán ára með fernu fyrir meistara Víkings Valur dregur sig úr Bose-bikarnum „Sagði bara við hann: Djöfulsins fíflið þitt“ Yngir upp í allt of gamalli deild Þróttur keypti Adam Árna frá Grindavík Ástæðan fyrir því að Þorlákur hætti: „Ég var ekki hrifinn af þessu“ Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Sjá meira