Lífið

Sjáðu partídýrin sem sigldu um á lúxussnekkju

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar útvarpsstöðin K100 og veitingahúsið Vegamót buðu heppnum hlustendum stöðvarinnar upp á snekkjuferð á menninganótt. Engu var til sparað til að gera ferðina eftirminnilega.

Tveir af bestu barþjónum bæjarnis voru ráðnir til að hella hressilega af Bombay ofan í mannskapinn.

Gaman saman.
Morgunhanarnir Svali og Svavar létu sig að sjálfsögðu ekki vanta og voru í miklu stuði, þrátt fyrir að hafa hlaupið 10 km fyrr um daginn.

Rétt fyrir klukkan 23:00 var snekkjunni svo lagt á besta stað til að gestirnir gætu notið flugeldarsýningarinnar. 

Plötusnúðurinn Atli sá um að halda stuðinu í botni upp á dekki. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið í heild sinni.

Stuð.
Og svo brosa!
Pósa!





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.