Innlent

Einn á slysadeild eftir harðan árekstur

Einn var fluttur á slysadeild eftir harðan árekstur á Reykjanesbrautinni, við Vellina í Hafnarfirði, á ellefta tímanum í kvöld. Að sögn lögreglu skullu tveir bílar saman sem voru að koma úr gagnstæðri átt. Reykjanesbrautin er lokuð vegna slyssina og er vegfarendum bent á að fara í gegnum Vellina og Krýsuvíkurveg. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×