Best að hafa flugvöllinn áfram í Vatnsmýrinni Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 27. ágúst 2013 18:30 Bæjarstjóri Reykjanesbæjar telur best að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni, en segir bæinn sinn vel í stakk búinn til að taka við innanlandsflugi. Rúmlega 55.000 manns hafa skrifað undir undirskriftasöfnun til stuðnings því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni en skipulagstillaga aðalskipulags Reykjavíkur gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki þaðan innan skamms. Þeir sem eru á móti því að flugvöllurinn verði færður segja hann hjartað sem slær allan sólarhringinn, árið um kring. Reykjanesbær er á meðal staðsetninga sem nefndar hafa verið fyrir nýjan flugvöll. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að fullur áhugi sé fyrir að fá innanlandsflug í bæinn. „Hinsvegar þar sem er miðstöð stjórnsýslu og þar sem er miðstöð sjúkraþjónustu, en það er höfuðborgin, þá er mjög ákjósanlegt að hafa innanlandsflug þar. Ef að menn hinsvegar hafa ekki áhuga á að hafa flugvöllinn þar þá eru þau velkominn hingað til okkar,“ segir Árni. Hann tekur þó fram að fjörutíu mínútna akstur sé frá Keflavíkurflugvelli til miðbæjar Reykjavíkur og að menn verði að gera sér grein fyrir því. Árni segir Reykjanesbæ vel í stakk búinn til að takast á við verkefni sem þetta og segir alla aðstöðu til uppbyggingar flugvallar til staðar. „Og það eru milljarðar sem liggja í uppbyggingu þessa alþjóðaflugvallar og allrar þeirrar aðstöðu. Hinsvegar verða menn að huga þá að sjúkraflutningum en hér er Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og hér er ákveðin aðstaða til staðar. Við viljum ekkert gera of mikið úr því og segja að það þurfi þá ekki að skoða frekari innviði til þess að byggja upp þá aðstöðu“, segir Árni vel að lokum. Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira
Bæjarstjóri Reykjanesbæjar telur best að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni, en segir bæinn sinn vel í stakk búinn til að taka við innanlandsflugi. Rúmlega 55.000 manns hafa skrifað undir undirskriftasöfnun til stuðnings því að Reykjavíkurflugvöllur verði áfram í Vatnsmýrinni en skipulagstillaga aðalskipulags Reykjavíkur gerir ráð fyrir að flugvöllurinn víki þaðan innan skamms. Þeir sem eru á móti því að flugvöllurinn verði færður segja hann hjartað sem slær allan sólarhringinn, árið um kring. Reykjanesbær er á meðal staðsetninga sem nefndar hafa verið fyrir nýjan flugvöll. Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir að fullur áhugi sé fyrir að fá innanlandsflug í bæinn. „Hinsvegar þar sem er miðstöð stjórnsýslu og þar sem er miðstöð sjúkraþjónustu, en það er höfuðborgin, þá er mjög ákjósanlegt að hafa innanlandsflug þar. Ef að menn hinsvegar hafa ekki áhuga á að hafa flugvöllinn þar þá eru þau velkominn hingað til okkar,“ segir Árni. Hann tekur þó fram að fjörutíu mínútna akstur sé frá Keflavíkurflugvelli til miðbæjar Reykjavíkur og að menn verði að gera sér grein fyrir því. Árni segir Reykjanesbæ vel í stakk búinn til að takast á við verkefni sem þetta og segir alla aðstöðu til uppbyggingar flugvallar til staðar. „Og það eru milljarðar sem liggja í uppbyggingu þessa alþjóðaflugvallar og allrar þeirrar aðstöðu. Hinsvegar verða menn að huga þá að sjúkraflutningum en hér er Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og hér er ákveðin aðstaða til staðar. Við viljum ekkert gera of mikið úr því og segja að það þurfi þá ekki að skoða frekari innviði til þess að byggja upp þá aðstöðu“, segir Árni vel að lokum.
Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Innlent Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? Innlent „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Innlent „Það er orrustan um Ísland“ Innlent Fleiri fréttir Þingfundi slitið án niðurstöðu Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Borgarbúar frekar hlynntir kílómetragjaldi en landsbyggðin Sjá meira