Mögnuð endurkoma bjargaði lærisveinum Di Canio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2013 21:01 Paolo Di Canio Mynd/NordicPhotos/Getty Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. Sunderland var 0-2 undir á heimavelli á móti Milton Keynes Dons þegar þrettán mínútur voru eftir en skoraði fjögur mörk á síðustu tólf mínútunum og tryggði sér sigur. Crystal Palace datt út eftir 2-1 tap fyrir Bristol City á útivelli. Liverpool komst í 2-0 á heimavelli á móti Notts County en gestirnir skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér framlengingu. Burton náði einnig að tryggja sér framlengingu í lokin í leik sínum á móti Fulham en framlengingar í báðum þessum leikjum standa nú yfir. Southampton og Norwich City unnu bæði stóra sigri og bæði West Bromwich Albion og West Ham eru líka komin áfram. Peterborough vann 6-0 sigur á Reading og það er ljóst að gamla Íslendingafélagið er í miklum vandræðum en liðið var í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.Úrslit kvöldsins í enska deildarbikarnum:Liverpool - Notts County 2-2 (Framlengt) 1-0 Raheem Sterling (4.), 2-0 Daniel Sturridge (29.), 2-1 Yoann Arquin (62.), 2-2 Adam Coombes (84.)Sunderland - Milton Keynes Dons 4-2 0-1 Patrick Bamford (7.), 0-2 Izale McLeod (55.), 1-2 Jozy Altidore (78.), 2-2 Connor Wickham (87.), 3-2 Connor Wickham (89.), 4-2 Adam Johnson (90.)Barnsley - Southampton 1-5 0-1 Steven Davis (26.), 0-2 Jay Rodriguez (49.), 1-2 Stephen Dawson (53.), 1-3 Emmanuel Mayuka (66.), 1-4 Steven Davis, víti (90.), 1-5 Gaston Ramirez (90.).Bristol City - Crystal Palace 2-1 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (59.), 2-0 Scott Wagstaff (71.), 2-1 Owen Garvan (90.)Burton - Fulham 1-1 (Framlengt) 0-1 Adel Taarabt (36.), 1-1 Jack Dyer (85.)Norwich City - Bury 6-3 1-0 Martin Olsson (23.), 2-0 Anthony Pilkington (31.), 3-0 Johan Elmander (52.) 3-1 Anton Forrester (72.), 4-1 Johan Elmander (75.), 4-2 William Edjenguele (79.), 5-2 Leroy Fer (84.), 6-2 Steven Whittaker (90.), 6-3 Jessy Reindorf (90.)Leyton Orient - Hull City 0-0 (Framlengt)West Ham - Cheltenham Town 2-1 1-0 Ricardo Vaz Te (42.), 2-0 Ravel Morrison (46.), 2-1 Matt Richards, víti (xx.)West Bromwich Albion - Newport County 3-0 1-0 Saido Berahino (7.), 2-0 Saido Berahino (26.), 3-0 Saido Berahino, víti (38.) Carlisle United - Leicester City 2-5 Doncaster Rovers - Leeds United 1-3 Burnley - Preston North End 2-0 Yeovil Town - Birmingham City 2-2 (Framlengt) Derby County - Brentford 5-0 Queens Park Rangers - Swindon 0-2 Tranmere Rovers - Bolton 1-1 (Framlengt) Peterborough - Reading 6-0 Huddersfield Town - Charlton 3-2 Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Enska úrvalsdeildarfélagið Crystal Palace datt út úr enska deildarbikarnum í kvöld en ótrúleg endurkoma Sunderland sá til þess að lærisveinar Paolo Di Canio fóru ekki sömu leið. Liverpool, Fulham og Hull City lentu öll í framlengingu í sínum leikjum. Sunderland var 0-2 undir á heimavelli á móti Milton Keynes Dons þegar þrettán mínútur voru eftir en skoraði fjögur mörk á síðustu tólf mínútunum og tryggði sér sigur. Crystal Palace datt út eftir 2-1 tap fyrir Bristol City á útivelli. Liverpool komst í 2-0 á heimavelli á móti Notts County en gestirnir skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik og tryggðu sér framlengingu. Burton náði einnig að tryggja sér framlengingu í lokin í leik sínum á móti Fulham en framlengingar í báðum þessum leikjum standa nú yfir. Southampton og Norwich City unnu bæði stóra sigri og bæði West Bromwich Albion og West Ham eru líka komin áfram. Peterborough vann 6-0 sigur á Reading og það er ljóst að gamla Íslendingafélagið er í miklum vandræðum en liðið var í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.Úrslit kvöldsins í enska deildarbikarnum:Liverpool - Notts County 2-2 (Framlengt) 1-0 Raheem Sterling (4.), 2-0 Daniel Sturridge (29.), 2-1 Yoann Arquin (62.), 2-2 Adam Coombes (84.)Sunderland - Milton Keynes Dons 4-2 0-1 Patrick Bamford (7.), 0-2 Izale McLeod (55.), 1-2 Jozy Altidore (78.), 2-2 Connor Wickham (87.), 3-2 Connor Wickham (89.), 4-2 Adam Johnson (90.)Barnsley - Southampton 1-5 0-1 Steven Davis (26.), 0-2 Jay Rodriguez (49.), 1-2 Stephen Dawson (53.), 1-3 Emmanuel Mayuka (66.), 1-4 Steven Davis, víti (90.), 1-5 Gaston Ramirez (90.).Bristol City - Crystal Palace 2-1 1-0 Jay Emmanuel-Thomas (59.), 2-0 Scott Wagstaff (71.), 2-1 Owen Garvan (90.)Burton - Fulham 1-1 (Framlengt) 0-1 Adel Taarabt (36.), 1-1 Jack Dyer (85.)Norwich City - Bury 6-3 1-0 Martin Olsson (23.), 2-0 Anthony Pilkington (31.), 3-0 Johan Elmander (52.) 3-1 Anton Forrester (72.), 4-1 Johan Elmander (75.), 4-2 William Edjenguele (79.), 5-2 Leroy Fer (84.), 6-2 Steven Whittaker (90.), 6-3 Jessy Reindorf (90.)Leyton Orient - Hull City 0-0 (Framlengt)West Ham - Cheltenham Town 2-1 1-0 Ricardo Vaz Te (42.), 2-0 Ravel Morrison (46.), 2-1 Matt Richards, víti (xx.)West Bromwich Albion - Newport County 3-0 1-0 Saido Berahino (7.), 2-0 Saido Berahino (26.), 3-0 Saido Berahino, víti (38.) Carlisle United - Leicester City 2-5 Doncaster Rovers - Leeds United 1-3 Burnley - Preston North End 2-0 Yeovil Town - Birmingham City 2-2 (Framlengt) Derby County - Brentford 5-0 Queens Park Rangers - Swindon 0-2 Tranmere Rovers - Bolton 1-1 (Framlengt) Peterborough - Reading 6-0 Huddersfield Town - Charlton 3-2
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira