Lífið

Ekki sjón að sjá hann

Vinalegi leikarinn Matthew Perry er búinn að bæta talsvert á sig síðustu mánuði eins og sást þegar hann lenti á flugvellinum í Los Angeles á föstudaginn.

Matthew rokkaði upp og niður í þyngd þegar hann lék í sjónvarpsþáttunum Friends á árum áður en þá glímdi hann við vímuefnafíkn. Nú er hann hins vegar edrú en hugsanlega undir of miklu álagi þar sem hann virkaði afar þreyttur á flugvellinum.

Góðan daginn.
Matthew vann hjörtu heimsins á tíunda áratugnum sem Chandler Bing í Friends en sást síðast í gamanþáttunum Go On. Þeir voru sýndir á NBC í fyrra en hætt var við að framleiða fleiri seríur.

Friends slógu í gegn um heim allan.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.