Íslenski boltinn

Uppgjörið úr 13. umferð

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
23 mörk voru skoruð í 13. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Tíu markanna voru skoruð í ótrúlegum sjónvarpsleik á Hlíðarenda.

Mörkin voru venju samkvæmt tekin saman í syrpu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. Lagið sem hljómar undir er In between days með bresku hljómsveitinni The Cure.

Syrpuna má sjá í spilaranum hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×