Innlent

Lýst eftir Sindra Þór Ragnarssyni

Gissur Sigurðsson skrifar
Sindri Þór Ragnarsson.
Sindri Þór Ragnarsson.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að Sindra Þór Ragnarssyni.

Hann er 17 ára og hefur verið saknað síðan sjöunda júlí, að hann hélt frá heimili sínu í austurborginni. Lögregla telur að hann sé á höfuðborgarsvæðinu og biður þá, sem kunna að vita um ferðir hans, að hafa smband í síma 444-1000.

Uppfært klukkan 20.40.

Sindri er kominn í leitirnar. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þakkar veitta aðstoð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×