Fótbolti

Rakel byrjar í 50. leiknum

Rakel og Fanndís Friðriksdóttir.
Rakel og Fanndís Friðriksdóttir.
Síðasti leikur íslenska kvennalandsliðsins fyrir EM í Svíþjóð hefst nú klukkan 16.00 er stelpurnar okkar spila við Dani í Viborg.

Rakel Hönnudóttir er að spila sinn 50. landsleik og er í byrjunarliðinu í dag.

Byrjunarlið Íslands í dag:

Markvörður: Guðbjörg Gunnarsdóttir

Hægri bakvörður: Ólína G. Viðarsdóttir

Vinstri bakvörður: Hallbera Guðný Gísladóttir

Miðverðir: Katrín Jónsdóttir, fyrirliði og Glódís Perla Viggósdóttir

Tengiliðir: Sara Björk Gunnarsdóttir og Dagný Brynjarsdóttir

Hægri kantur: Rakel Hönnudóttir

Vinstri kantur: Hólmfríður Magnúsdóttir

Sóknartengiliður: Harpa Þorsteinsdóttir

Framherji: Margrét Lára Viðarsdóttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×