Fótbolti

Tap í lokaleiknum fyrir EM

Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki Íslands í dag.
Guðbjörg Gunnarsdóttir stóð í marki Íslands í dag.
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu fer með tap á bakinu á EM í Svíþjóð eftir 2-0 tap gegn Dönum í Viborg í dag.

Danska liðið skoraði eitt mark í fyrri hálfleik og annað í þeim seinni.

Eins og áður segir var þetta lokaleikur íslenska liðsins fyrir EM sem hefst þann 11. júlí næstkomandi.

Gengi íslenska liðsins upp á síðkastið hefur ekki verið gott og stelpurnar þurfa að gera mun betur þegar út í alvöruna er komið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×