Skógarþröstur í sjálfheldu 28. júní 2013 17:37 Skógarþrösturinn var frelsinu feginn þegar hann losnaði úr skorsteininum. MYND/GVA Margt getur gerst á vaktinni hjá lögreglunni og þannig var því einmitt farið í nótt. Óskað var eftir lögregluaðstoð að húsi í Fossvoginum, en þar hafði skógarþröstur flögrað niður skorstein og gert sig heimakominn þar. Húsfreyjan, ásamt hjálpsömum nágrönnum, gerði sitt besta til að koma fuglinum út úr húsinu en hafði ekki erindi sem erfiði og óskaði því eftir aðstoð lögreglu. Tveir þrautþjálfaðir lögreglumenn mættu á vettvang og hófust handa við að koma skógarþrestinum út. Hann sýndi aftur á móti ekki á sér neitt fararsnið og virtist ekki hafa áhuga á að fara lengra niður skorsteininn og inn í íbúðina. Það var því ljós að ekki yrði hægt að kveikja upp í arninum á heimilinu ef fuglinn tæki sér bólfestu í skorsteininum. Samræmdar aðgerðir lögreglu á vettvangi leiddu þó á endanum til þess að skógarþrösturinn var losaður úr prósundinni og flaug hann sína leið. Fuglinn virtist frelsinu feginn og húsfreyjan var lögreglunni afar þakklát. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira
Margt getur gerst á vaktinni hjá lögreglunni og þannig var því einmitt farið í nótt. Óskað var eftir lögregluaðstoð að húsi í Fossvoginum, en þar hafði skógarþröstur flögrað niður skorstein og gert sig heimakominn þar. Húsfreyjan, ásamt hjálpsömum nágrönnum, gerði sitt besta til að koma fuglinum út úr húsinu en hafði ekki erindi sem erfiði og óskaði því eftir aðstoð lögreglu. Tveir þrautþjálfaðir lögreglumenn mættu á vettvang og hófust handa við að koma skógarþrestinum út. Hann sýndi aftur á móti ekki á sér neitt fararsnið og virtist ekki hafa áhuga á að fara lengra niður skorsteininn og inn í íbúðina. Það var því ljós að ekki yrði hægt að kveikja upp í arninum á heimilinu ef fuglinn tæki sér bólfestu í skorsteininum. Samræmdar aðgerðir lögreglu á vettvangi leiddu þó á endanum til þess að skógarþrösturinn var losaður úr prósundinni og flaug hann sína leið. Fuglinn virtist frelsinu feginn og húsfreyjan var lögreglunni afar þakklát.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Fleiri fréttir Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota á Reykjanesi Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Sjá meira