Námsmönnum misbýður Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 28. júní 2013 21:36 Anna Marsibil segir að námsmannafélögin sýni einstaka samtöðu í þessu máli. Það varði alla námsmenn, sem og námsmenn framtíðarinnar. „Stúdentafélögin hafa verið að mynda með sér meira samstarf en áður hefur verið, og það er sérstaklega mikil þörf á því í þessu tilfelli. Við töluðum líka við samband íslenskra framhaldskólanema og ef það væri samband íslenskra grunnskólanema hefðum við líka talað við þau, þar sem þetta er mál sem varðar alla námsmenn, sem og námsmenn framtíðarinnar,“ segir Anna Marsibil Clausen, alþjóðasamskiptafulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Öll námsmannafélög á Íslandi mótmæla fyrirhuguðum niðurskurðu á fjárframlögum ríkisins til LÍN. Nú hafa yfir fimm þúsund manns skrifað undir undirskriftarlista þar sem menntamálaráðherra er kvattur til að taka ákvörðina til alvarlegrar endurskoðunar. Námsmannafélögin segja vinnubrögðin óskiljanleg í fréttatilkynningu sem barst rétt í þessu. Meira þurfi en tveggja klukkutstunda fund hjá nýkjörinni stjórn til að taka jafn veigamikla ákvörðun og þessa. Aðlögunartímabil stúdenta að breytingunum sé allt of stuttur. Í yfirlýsingunni kemur fram að kjör íslenskra stúdenta séu töluvert bágbornari en á hinum Norðurlöndunum, en þar hljóti stúdentar styrki að viðbættum valkvæðum lánum. Það sé því forkastanlegt að stjórnvöld ætli sér að draga enn úr kjörum íslenskra námsmanna. „Þessar breytingar eru gjörsamlega fáránlegar og koma námsmönnum í mjög opna skjöldu. Auðvitað er réttast að fjárfesta í menntun,“ segir Anna. Námsmannafélögin sammála um að ákvarðanir sem teknar séu í slíku flýti séu einhliða og illa ígrundaðar. Þessi ákvörðun um LÍN misbjóði íslenskum námsmönnum. Námsmannafélögin gera skýlausa kröfu um að fallið verði frá niðurskurði, og að breytingar á úthlutunarreglum verði endurskoðaðar. Námsmannafélögin eru: Nemendafélag Háskólans á Bifröst Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands Nemendaráð Listaháskóla Íslands Samband íslenskra framhaldsskólanema Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri Samband íslenskra námsmanna erlendis Stúdentafélag Háskólans á Hólum Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Stúdentafélögin hafa verið að mynda með sér meira samstarf en áður hefur verið, og það er sérstaklega mikil þörf á því í þessu tilfelli. Við töluðum líka við samband íslenskra framhaldskólanema og ef það væri samband íslenskra grunnskólanema hefðum við líka talað við þau, þar sem þetta er mál sem varðar alla námsmenn, sem og námsmenn framtíðarinnar,“ segir Anna Marsibil Clausen, alþjóðasamskiptafulltrúi Stúdentaráðs Háskóla Íslands. Öll námsmannafélög á Íslandi mótmæla fyrirhuguðum niðurskurðu á fjárframlögum ríkisins til LÍN. Nú hafa yfir fimm þúsund manns skrifað undir undirskriftarlista þar sem menntamálaráðherra er kvattur til að taka ákvörðina til alvarlegrar endurskoðunar. Námsmannafélögin segja vinnubrögðin óskiljanleg í fréttatilkynningu sem barst rétt í þessu. Meira þurfi en tveggja klukkutstunda fund hjá nýkjörinni stjórn til að taka jafn veigamikla ákvörðun og þessa. Aðlögunartímabil stúdenta að breytingunum sé allt of stuttur. Í yfirlýsingunni kemur fram að kjör íslenskra stúdenta séu töluvert bágbornari en á hinum Norðurlöndunum, en þar hljóti stúdentar styrki að viðbættum valkvæðum lánum. Það sé því forkastanlegt að stjórnvöld ætli sér að draga enn úr kjörum íslenskra námsmanna. „Þessar breytingar eru gjörsamlega fáránlegar og koma námsmönnum í mjög opna skjöldu. Auðvitað er réttast að fjárfesta í menntun,“ segir Anna. Námsmannafélögin sammála um að ákvarðanir sem teknar séu í slíku flýti séu einhliða og illa ígrundaðar. Þessi ákvörðun um LÍN misbjóði íslenskum námsmönnum. Námsmannafélögin gera skýlausa kröfu um að fallið verði frá niðurskurði, og að breytingar á úthlutunarreglum verði endurskoðaðar. Námsmannafélögin eru: Nemendafélag Háskólans á Bifröst Nemendafélag Landbúnaðarháskóla Íslands Nemendaráð Listaháskóla Íslands Samband íslenskra framhaldsskólanema Félag Stúdenta við Háskólann á Akureyri Samband íslenskra námsmanna erlendis Stúdentafélag Háskólans á Hólum Stúdentafélag Háskólans í Reykjavík
Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði