Innlent

Lýst eftir Gunnari Guðnasyni

Gunnari Guðnasyni er 83 ára
Gunnari Guðnasyni er 83 ára

Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Gunnari Guðnasyni 83 ára.  Gunnar fór frá heimili sínu Grænumörk 2 á Selfossi rétt fyrir klukkan 13 í dag.

Gunnar er 170 cm á hæð klæddur í dökkbláa flíspeysu, svartar buxur og með bláa derhúfu. Hann notast við göngustafi og gengur hægt.

Þeir sem geta gefið einhverjar upplýsingar um ferðir Gunnars eru beðnir um að hringja í lögregluna á Selfossi í síma 480 1010 eða 112.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×