Efnahagsbatinn hefði verið fyrr á ferðinni 2. júní 2013 12:13 Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi formaður VG segir að efnahagsbati Íslands hefði verið mun fyrr á ferðinni ef tekist hefði að semja strax í Icesave málinu. Kostirnir við að semja strax hefðu jafnað kostnað þjóðarinnar af fyrsta samningnum. Steingrímur var gestur í Sprengisandi, þætti Sigurjóns Egilssonar á Bylgjunni í morgun. Þar var farið yfir störf síðustu ríkisstjórnar, hvað hún gerði vel og hvað betur hefði mátt fara. Icesave málið bar að sjálfsögðu á góma og Steingrímur segist enn þeirrar skoðunar að betra hefði verið að semja strax í málinu. Töfin hefði verið Íslendingum dýrkeypt. „Og ég er ekki enn búinn að sannfærast um það að það hafi ekki verið jafngóður kostur fyrir Ísland til lengri tíma litið að klára málið fljótt og vel í samningunum um vorið 2009. Við hefðum verið svona níu mánuðum fyrr á ferðinni með endurreisnina. Ein af ástæðum þess að árið 2010 varð Íslendingum svona erfitt er Icesavemálið. Við sátum föst þangað til í lok október 2009, komumst ekkert áfram með aðgerðirnar með AGS, að byggja upp gjaldeyrisforðann og mjög margt fleira sem hékk á þeirri spýtu. Og þetta tafði okkur síðan árið 2010 og á sinn þátt í því að landsframleiðslan dróst saman um meira en fjögur prósent á því ári. Batinn hefði með öðrum orðum getað orðið umtalsvert fyrr á ferðinni ef þetta mál hefði ekki þvælst svona fyrir okkur. Þá værum við að tala um stórar tölur fyrir þjóðarbúið í hagvexti og betri afkomu sem væri fljótt að jafna þann reikning sem lægi inn í framtíðinni vegna gamla samningsins. Svo maður tali nú ekki um seinni möguleika á að leysa þetta sem voru enn hagstæðari,“ sagði Steingrímur J. í þættinum. Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi formaður VG segir að efnahagsbati Íslands hefði verið mun fyrr á ferðinni ef tekist hefði að semja strax í Icesave málinu. Kostirnir við að semja strax hefðu jafnað kostnað þjóðarinnar af fyrsta samningnum. Steingrímur var gestur í Sprengisandi, þætti Sigurjóns Egilssonar á Bylgjunni í morgun. Þar var farið yfir störf síðustu ríkisstjórnar, hvað hún gerði vel og hvað betur hefði mátt fara. Icesave málið bar að sjálfsögðu á góma og Steingrímur segist enn þeirrar skoðunar að betra hefði verið að semja strax í málinu. Töfin hefði verið Íslendingum dýrkeypt. „Og ég er ekki enn búinn að sannfærast um það að það hafi ekki verið jafngóður kostur fyrir Ísland til lengri tíma litið að klára málið fljótt og vel í samningunum um vorið 2009. Við hefðum verið svona níu mánuðum fyrr á ferðinni með endurreisnina. Ein af ástæðum þess að árið 2010 varð Íslendingum svona erfitt er Icesavemálið. Við sátum föst þangað til í lok október 2009, komumst ekkert áfram með aðgerðirnar með AGS, að byggja upp gjaldeyrisforðann og mjög margt fleira sem hékk á þeirri spýtu. Og þetta tafði okkur síðan árið 2010 og á sinn þátt í því að landsframleiðslan dróst saman um meira en fjögur prósent á því ári. Batinn hefði með öðrum orðum getað orðið umtalsvert fyrr á ferðinni ef þetta mál hefði ekki þvælst svona fyrir okkur. Þá værum við að tala um stórar tölur fyrir þjóðarbúið í hagvexti og betri afkomu sem væri fljótt að jafna þann reikning sem lægi inn í framtíðinni vegna gamla samningsins. Svo maður tali nú ekki um seinni möguleika á að leysa þetta sem voru enn hagstæðari,“ sagði Steingrímur J. í þættinum.
Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira