Innlent

Báðu lögreglu um gistingu

JBG skrifar
Sex gistu fangageymslur að eigin ósk.
Sex gistu fangageymslur að eigin ósk.

Átta gistu fangageymslu lögreglu í nótt, þar af voru sex sem óskuðu sérstaklega eftir gistingu vegna þess að þeir höfðu ekki í önnur hús að venda.

Að sögn lögreglu var tiltölulega rólegt á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Einn ökumaður var tekinn vegna gruns um akstur undir áhrifum fíkniefna en hann er laus að lokinni blóðtöku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×