Kattadauðinn er lögreglumál 22. maí 2013 16:50 Köttur sjö ára gamallar telpu fannst skotinn á hafnarsvæðinu í Bolungarvík. MYND/GETTY Samkvæmt upplýsingum Vísis ber lögreglu að rannsaka öll mál þar sem að grunur leikur á að dýr hafi verið beitt ofbeldi. Eins og greint var frá fyrr í dag fannst köttur sjö ára gamallar telpu á hafnarsvæðinu í Bolungarvík þar sem hann virtist hafa verið skotinn til dauða. Kötturinn hafði þá verið týndur í þrjá daga, en grunnskólabörn komu að kettinum í fjörunni og þekktu hann. Börnin sáu mann í fjörunni sem var að veiða mink, en hann fullyrðir að hafa ekki skotið köttinn. Reimar Vilmundarson, faðir telpunnar, segir á vef BB.is að það leiðinlegasta í þessu máli sé að það hafi ekki einhver viðurkennt að hafa gert þetta í ógáti. „Það sem maður horfir helst á er að sá sem gerði þetta gæti beðið hana afsökunar,“ segir hann. Málið hafði ekki komið upp á borð lögreglunnar á Vestfjörðum þegar Vísir hafði samband. Tengdar fréttir Köttur sjö ára stúlku fannst skotinn Köttur sjö ára stúlku sem hafði verið týndur í þrjá daga fannst dauður á hafnarsvæðinu Bolungarvík í gær en svo virðist sem kötturinn hafi verið skotinn til dauða með byssu. 22. maí 2013 14:29 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Sjá meira
Samkvæmt upplýsingum Vísis ber lögreglu að rannsaka öll mál þar sem að grunur leikur á að dýr hafi verið beitt ofbeldi. Eins og greint var frá fyrr í dag fannst köttur sjö ára gamallar telpu á hafnarsvæðinu í Bolungarvík þar sem hann virtist hafa verið skotinn til dauða. Kötturinn hafði þá verið týndur í þrjá daga, en grunnskólabörn komu að kettinum í fjörunni og þekktu hann. Börnin sáu mann í fjörunni sem var að veiða mink, en hann fullyrðir að hafa ekki skotið köttinn. Reimar Vilmundarson, faðir telpunnar, segir á vef BB.is að það leiðinlegasta í þessu máli sé að það hafi ekki einhver viðurkennt að hafa gert þetta í ógáti. „Það sem maður horfir helst á er að sá sem gerði þetta gæti beðið hana afsökunar,“ segir hann. Málið hafði ekki komið upp á borð lögreglunnar á Vestfjörðum þegar Vísir hafði samband.
Tengdar fréttir Köttur sjö ára stúlku fannst skotinn Köttur sjö ára stúlku sem hafði verið týndur í þrjá daga fannst dauður á hafnarsvæðinu Bolungarvík í gær en svo virðist sem kötturinn hafi verið skotinn til dauða með byssu. 22. maí 2013 14:29 Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Innlent Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Sjá meira
Köttur sjö ára stúlku fannst skotinn Köttur sjö ára stúlku sem hafði verið týndur í þrjá daga fannst dauður á hafnarsvæðinu Bolungarvík í gær en svo virðist sem kötturinn hafi verið skotinn til dauða með byssu. 22. maí 2013 14:29