Innlent

Óskuðu eftir gistingu í fangaklefa

Fimm óskuðu eftir gistingu hjá lögreglu þar sem þeir höfðu ekki í önnnur hús að venda.
Fimm óskuðu eftir gistingu hjá lögreglu þar sem þeir höfðu ekki í önnnur hús að venda.
Sjö manns gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt.

Þar af óskuðu fimm eftir gistingu, þar sem þeir höfðu ekki í önnnur hús að venda. Eins og fram kom í síðustu viku er ásókn í gistiskýlið við Þingholtsstræti svo mikil að iðulega þarf að vísa gestum frá vegna plássleysis. Borgaryfirvöld leita nú lausna á þessu vandamáli.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.