No Homo og World Not Ours unnu til verðlauna 15. maí 2013 21:39 Verðlaun fyrir bestu stuttmynd og bestu heimildarmynd voru afhent í kvöld. No Homo í leikstjórn Guðna Líndal Benediktssonar var valin besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival fyrr í kvöld. Átta íslenskar stuttmyndir kepptu um verðlaunin sem voru GoPro HD Hero myndavél frá GoIce. Þriggja manna dómnefnd valdi Bestu íslensku stuttmyndina, Marcin Lucaj, dagskrárstjóri Shortwaves Festival, Póllandi, Silje Glimsdal, sölufulltrúi hjá Trust Nordisk, Danmörku og Alexander Stein, stjórnandi og dagskrárstjóri Interfilm International Short Film Festival Berlín, Þýskalandi. Þá voru sérstök dómnefndarverðlaun veitt Valdimar Jóhannessyni fyrir mynd hans Dögun. Heimildamyndin A World Not Ours í leikstjórn Mahdi Fleifel var valin besta heimildamynd nýliða á hátíðinni og í verðlaun hlaut hann Canon 6D myndavél frá Canon/Nýherja. Alls kepptu sex myndir um verðlaunin en þriggja manna dómnefnd valdi verðlaunamyndina. Dómnefndina skipuðu; Margrét Jónasdóttir, framleiðandi hjá Sagafilm, Vera Sölvadóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV og kvikmyndagerðarkona og Haukur Viðar Alfreðsson, blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi á Vísi og Fréttablaðinu. Reykjavík Shorts & Docs Festival er nú á lokametrunum en lokasýningar eru fimmtudaginn 16. maí í Bíó Paradís. Heimildamyndin „How to Survive a Plague“ í leikstjórn David Franch verður sýnd kl. 18, „Strigi og flauel“ í leikstjórn Önnu Þóru Steinþórsdóttur verður sýnd kl. 20 og að síðustu 'For you Naked' í leikstjórn Söru Broos verður sýnd kl. 22. Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
No Homo í leikstjórn Guðna Líndal Benediktssonar var valin besta íslenska stuttmyndin á Reykjavík Shorts & Docs Festival fyrr í kvöld. Átta íslenskar stuttmyndir kepptu um verðlaunin sem voru GoPro HD Hero myndavél frá GoIce. Þriggja manna dómnefnd valdi Bestu íslensku stuttmyndina, Marcin Lucaj, dagskrárstjóri Shortwaves Festival, Póllandi, Silje Glimsdal, sölufulltrúi hjá Trust Nordisk, Danmörku og Alexander Stein, stjórnandi og dagskrárstjóri Interfilm International Short Film Festival Berlín, Þýskalandi. Þá voru sérstök dómnefndarverðlaun veitt Valdimar Jóhannessyni fyrir mynd hans Dögun. Heimildamyndin A World Not Ours í leikstjórn Mahdi Fleifel var valin besta heimildamynd nýliða á hátíðinni og í verðlaun hlaut hann Canon 6D myndavél frá Canon/Nýherja. Alls kepptu sex myndir um verðlaunin en þriggja manna dómnefnd valdi verðlaunamyndina. Dómnefndina skipuðu; Margrét Jónasdóttir, framleiðandi hjá Sagafilm, Vera Sölvadóttir, dagskrárgerðarkona á RÚV og kvikmyndagerðarkona og Haukur Viðar Alfreðsson, blaðamaður og kvikmyndagagnrýnandi á Vísi og Fréttablaðinu. Reykjavík Shorts & Docs Festival er nú á lokametrunum en lokasýningar eru fimmtudaginn 16. maí í Bíó Paradís. Heimildamyndin „How to Survive a Plague“ í leikstjórn David Franch verður sýnd kl. 18, „Strigi og flauel“ í leikstjórn Önnu Þóru Steinþórsdóttur verður sýnd kl. 20 og að síðustu 'For you Naked' í leikstjórn Söru Broos verður sýnd kl. 22.
Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira