Innlent

Líðan fólksins „eftir atvikum"

Jóhannes Stefánsson skrifar
Fólkið var flutt á slysadeild Landspítalans fyrr í dag
Fólkið var flutt á slysadeild Landspítalans fyrr í dag Mynd/

Samkvæmt vakthafandi lækni á slysadeild Landspítalans er líðan fólksins sem lenti í bílslysi skammt vestan Grundarfjarðar í dag „eftir atvikum."

Fólkið kom með þyrlu til Reykjavíkur um klukkan hálf fjögur og hefur verið á slysadeild Landspítalans síðan.

Samkvæmt upplýsingum fréttastofu Vísis mun ástand ökumannsins hafa verið alvarlegt þegar hann var fluttur með þyrlunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×