Fótbolti

Myndband af marki Eiðs Smára

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Nordic Photos / AFP
Eiður Smári Guðjohnsen tryggði sínum mönnum í Club Brugge 2-0 sigur á Genk eftir laglega sókn sinna manna.

Markið skoraði hann á 89. mínútu en það má sjá í meðfylgjandi myndbandi.

Club Brugge er í fimmta sæti meistaraumspilsins en Zulte Waregem, lið Ólafs Inga Skúlasonar, er á toppnum sem stendur.

Smelltu hér til að sjá myndbandið en mark Eiðs Smára kemur eftir átta mínútur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×