„Víktu burt, drullusokkur!“ Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. apríl 2013 11:16 Gunnlaugur M. Sigmundsson (t.v.) og Teitur Atlason Gunnlaugur M. Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, er sagður hafa veist með fúkyrðaflaumi að Teiti Atlasyni, bloggara og frambjóðanda Samfylkingarinnar til Alþingiskosninga, á fundi Samtaka atvinnulífsins í Hörpu í morgun. „Já þetta passar,“ segir Teitur í samtali við fréttastofu Vísis, en Teitur var að eigin sögn að dreifa bæklingum fyrir Samfylkinguna á ganginum þegar allt fór í bál og brand. „Hann kom þarna aðvífandi að mér, fjandvinur minn, og jós yfir mig fúkyrðum. Ég svaraði því nú ekki en tjáði honum að okkar máli væri lokið, og hefði lokið í Héraðsdómi Reykjavíkur.“ Vísar Teitur þar til þess þegar Gunnlaugur stefndi Teiti vegna bloggfærslu um Kögunarmálið svokallaða, en Gunnlaugur var forstjóri fyrirtækisins. Teitur var sýknaður af annarri kröfunni og hinni var vísað frá. „Steininn tók síðan úr þegar hann kallaði á mig yfir fundarmenn: „Víktu burt, drullusokkur,“ en þetta kallaði hann yfir hóp af fólki. Kona í hópnum tók þetta til sín og spurði hvort hann væri að tala til sín og Gunnlaugur neitaði því og sagðist vera að beina orðum sínum annað. Þá varð konan reið og sagði honum að hann gæti sjálfur verið drullusokkur. Hún sem sagt brást til varnar fyrir mig og það þótti mér vænt um. Mér finnst samt að Gunnlaugur ætti ekki að vera að tala mikið við mig. Mér finnst að hann ætti að tala við sálfræðing.“ Ekki náðist í Gunnlaug M. Sigmundsson við vinnslu fréttarinnar. Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira
Gunnlaugur M. Sigmundsson, fyrrverandi þingmaður Framsóknarflokksins, er sagður hafa veist með fúkyrðaflaumi að Teiti Atlasyni, bloggara og frambjóðanda Samfylkingarinnar til Alþingiskosninga, á fundi Samtaka atvinnulífsins í Hörpu í morgun. „Já þetta passar,“ segir Teitur í samtali við fréttastofu Vísis, en Teitur var að eigin sögn að dreifa bæklingum fyrir Samfylkinguna á ganginum þegar allt fór í bál og brand. „Hann kom þarna aðvífandi að mér, fjandvinur minn, og jós yfir mig fúkyrðum. Ég svaraði því nú ekki en tjáði honum að okkar máli væri lokið, og hefði lokið í Héraðsdómi Reykjavíkur.“ Vísar Teitur þar til þess þegar Gunnlaugur stefndi Teiti vegna bloggfærslu um Kögunarmálið svokallaða, en Gunnlaugur var forstjóri fyrirtækisins. Teitur var sýknaður af annarri kröfunni og hinni var vísað frá. „Steininn tók síðan úr þegar hann kallaði á mig yfir fundarmenn: „Víktu burt, drullusokkur,“ en þetta kallaði hann yfir hóp af fólki. Kona í hópnum tók þetta til sín og spurði hvort hann væri að tala til sín og Gunnlaugur neitaði því og sagðist vera að beina orðum sínum annað. Þá varð konan reið og sagði honum að hann gæti sjálfur verið drullusokkur. Hún sem sagt brást til varnar fyrir mig og það þótti mér vænt um. Mér finnst samt að Gunnlaugur ætti ekki að vera að tala mikið við mig. Mér finnst að hann ætti að tala við sálfræðing.“ Ekki náðist í Gunnlaug M. Sigmundsson við vinnslu fréttarinnar.
Mest lesið Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Hitinn fór í 19,8 stig og desembermetið slegið Veður Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Erlent Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Erlent Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Innlent Fær íshellaferð ekki endurgreidda Innlent Seinfeld og Friends-leikari látinn Lífið Fleiri fréttir Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Fær íshellaferð ekki endurgreidda Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Sjá meira