Gerrard stefnir á fullkominn lokasprett Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 12. mars 2013 12:15 Nordic Photos / Getty Images Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Liverpool komst upp í sjötta sæti deildarinnar með 3-2 sigri á Tottenham um helgina en það var fyrsta tap síðarnefnda liðsins í deildinni síðan í desember. Liverpool hefur nú unnið þrjá leiki í röð og Gerrard telur að liðið sé nú komið á nægilega gott skrið til að gera atlögu að efstu fimm sætunum. Fjögur efstu tryggja þátttökurétt í Meistaradeildinni og fimmta sætið í Evrópudeild UEFA. „Við höfum engan áhuga á afsökunum. Við erum þar sem við erum og þurfum að taka ábyrgð á því. Liverpool á ekki heima í sjöunda, áttunda eða níunda sæti deildarinnar. Við viljum berjast um Evrópusæti á hverju einasta ári," sagði Gerrard við enska fjölmiðla. „Þetta hefur verið furðulegt tímabil því við stöndum okkur yfirleitt vel gegn sterkari liðum deildarinnar en misstígum okkur gegn liðum úr neðri hlutanum. En nú höfum við verið að klára lakari liðin en ekki fengið þau stig sem við þurfum gegn sterkari liðunum." „Markmiðið er eitt af fimm efstu sætunum. Við verðum að standa okkur vel og sjá hvernig aðrir leikir fara. Vonandi munu liðin fyrir ofan okkur misstíga sig eitthvað." Liverpool er með 45 stig og er tveimur stigum á eftir Arsenal. Chelsea er svo í fjórða sætinu með 52 stig en bæði lið eiga leik til góða á Liverpool. Erkifjendurnir og grannarnir í Everton eru einnig með 45 stig en eiga leik til góða. „Við þurfum að sýna hvað við getum í öllum þeim leikjum sem við eigum eftir. Við viljum enda fyrir ofan Everton og eins ofarlega og við getum," sagði Gerrard. Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, hefur enn trú á því að liðið geti tryggt sér eitt af fimm efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar þetta tímabilið. Liverpool komst upp í sjötta sæti deildarinnar með 3-2 sigri á Tottenham um helgina en það var fyrsta tap síðarnefnda liðsins í deildinni síðan í desember. Liverpool hefur nú unnið þrjá leiki í röð og Gerrard telur að liðið sé nú komið á nægilega gott skrið til að gera atlögu að efstu fimm sætunum. Fjögur efstu tryggja þátttökurétt í Meistaradeildinni og fimmta sætið í Evrópudeild UEFA. „Við höfum engan áhuga á afsökunum. Við erum þar sem við erum og þurfum að taka ábyrgð á því. Liverpool á ekki heima í sjöunda, áttunda eða níunda sæti deildarinnar. Við viljum berjast um Evrópusæti á hverju einasta ári," sagði Gerrard við enska fjölmiðla. „Þetta hefur verið furðulegt tímabil því við stöndum okkur yfirleitt vel gegn sterkari liðum deildarinnar en misstígum okkur gegn liðum úr neðri hlutanum. En nú höfum við verið að klára lakari liðin en ekki fengið þau stig sem við þurfum gegn sterkari liðunum." „Markmiðið er eitt af fimm efstu sætunum. Við verðum að standa okkur vel og sjá hvernig aðrir leikir fara. Vonandi munu liðin fyrir ofan okkur misstíga sig eitthvað." Liverpool er með 45 stig og er tveimur stigum á eftir Arsenal. Chelsea er svo í fjórða sætinu með 52 stig en bæði lið eiga leik til góða á Liverpool. Erkifjendurnir og grannarnir í Everton eru einnig með 45 stig en eiga leik til góða. „Við þurfum að sýna hvað við getum í öllum þeim leikjum sem við eigum eftir. Við viljum enda fyrir ofan Everton og eins ofarlega og við getum," sagði Gerrard.
Enski boltinn Mest lesið Joshua í bílslysi þar sem tveir létust Sport Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Hættir ekki fyrr en hann skorar þúsund mörk Fótbolti Þetta er vitað um banaslysið sem Anthony Joshua slapp lifandi úr Sport „Þegar þú spilar við Gary Anderson er alltaf pláss fyrir flugeldasýningu“ Sport Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag Enski boltinn Fleiri fréttir Gefur í skyn að Arsenal opni veskið í janúar „Einn mesti hugsuðurinn í boltanum“ Semenyo vill að allt verði klárt fyrir nýársdag „Knattspyrnustjórar eru ekki töframenn“ Segja að Wirtz græði á fjarveru Salah: „Sé hann fljúga í gang“ Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Jöfnuðu 128 ára gamalt met Gray hetja Tottenham Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Sjá meira