Enski boltinn

Gullstundin: Man. Utd nálgast titilinn árið 1997

Árið er 1997 og Man. Utd er nálægt enn einum titlinum með Eric Cantona, Andy Cole og fleiri góða í fararbroddi.

Þeir spiluðu þá mikilvægan útileik gegn Blackburn sem kom þeim skrefi nær enska meistaratitlinum.

Við rifjum upp þennan skemmtilega leik í Gullstundinni á Vísi í dag.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×