Azarenka vann opna ástralska annað árið í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. janúar 2013 12:48 Victoria Azarenka. Mynd/Nordic Photos/Getty Hvít-Rússneska tenniskonan Victoria Azarenka varði titil sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag þegar hún vann Li Na frá Kína í þremur settum í úrslitaleiknum. Li Na vann fyrsta settið 6-4 en varð svo fyrir því að meiðast sem Azarenka nýtti sér vel og vann tvö síðustu settin 6-4 og 6-3. Li Na meiddist bæði í öðru og þriðja setti en harkaði af sér í bæði skiptin þótt að augljóst var að meiðslin háðu henni mikið. Azarenka fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að taka sér vænt meiðslahlé í undanúrslitaleiknum á móti hinni 19 ára gömlu Sloane Stephens og áhorfendur á vellinum í Melbourne studdu Li Na í úrslitaleiknum. Sú hvít-rússneska yfirvann hinsvegar allt mótlætið í þessum leik og tryggði sér sigurinn. Victoria Azarenka er 23 ára gömul og hefur verið undanfarið í efsta sæti heimslistans. Sigrarnir á opna ástralska mótinu eru tveir fyrstu sigrar hennar á risamótum en hún tapaði í úrslitaleik opna bandaríska mótsins í fyrra á móti Serenu Williams frá Bandaríkjunum. Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira
Hvít-Rússneska tenniskonan Victoria Azarenka varði titil sinn á opna ástralska meistaramótinu í tennis í dag þegar hún vann Li Na frá Kína í þremur settum í úrslitaleiknum. Li Na vann fyrsta settið 6-4 en varð svo fyrir því að meiðast sem Azarenka nýtti sér vel og vann tvö síðustu settin 6-4 og 6-3. Li Na meiddist bæði í öðru og þriðja setti en harkaði af sér í bæði skiptin þótt að augljóst var að meiðslin háðu henni mikið. Azarenka fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að taka sér vænt meiðslahlé í undanúrslitaleiknum á móti hinni 19 ára gömlu Sloane Stephens og áhorfendur á vellinum í Melbourne studdu Li Na í úrslitaleiknum. Sú hvít-rússneska yfirvann hinsvegar allt mótlætið í þessum leik og tryggði sér sigurinn. Victoria Azarenka er 23 ára gömul og hefur verið undanfarið í efsta sæti heimslistans. Sigrarnir á opna ástralska mótinu eru tveir fyrstu sigrar hennar á risamótum en hún tapaði í úrslitaleik opna bandaríska mótsins í fyrra á móti Serenu Williams frá Bandaríkjunum.
Tennis Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Fleiri fréttir Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Er Tóti Túrbó ofmetinn? Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Sjá meira