Vill vopnaleitarhlið í þinghúsið Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 2. janúar 2013 22:52 Nauðsynlegt er að koma upp vopnaleitarhliði í Alþingishúsinu segir þingmaður Framsóknarflokksins eftir atburð fyrir jól þar sem maður reyndi að skaða sig með hnífi á salerni þinghússins. Þá vill þingmaðurinn að öryggismál þingsins verðir í höndum Ríkislögreglustjóra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að atburður sem átti sér stað fyrir jól í Alþingishúsinu sitji mjög í sér. Karlmaður sem hafði verið að fylgjast með umræðum uppi á þingpöllum fór inn á salerni og reyndi að skaða sig með hnífi. Lögregla brást skjótt við og kom manninum til bjargar. „Ég er mjög hugsi yfir þessum öryggismálum þegar maður vopnaður hnífi kemst alla leið inn í þingsalinn má segja. Ég hef nú oft hugsað að hægt hefði verið að gera þarna mikinn skaða ef þetta hefði verið annars konar vopn en hnífur," segir Vigdís. „Ég tel að öryggismál þingsins eigi að vera á höndum ríkislögreglustjóra og að Alþingi verði flokkað til æðstu stjórnar ríkisins," segir Vigdís. Hún segir að þingmenn hafi orðið mjög skelkaðir vegna hnífamálsins og óhugur sé í þeim eftir atburðinn. „Ég upplifi mig ekkert óörugga á þinginu, alls ekki. En við verðum að koma þessum málum í lag og efla fjármagn til lögreglunnar svo hægt sé að halda hér uppi lögum og reglu. Líka vegna þess að gagnrýnin er svo mikil í samfélaginu um að allt sem hafi miður farið sé alþingismönnum að kenna, þá er svo auðvelt að mynda múgæsing sem snýr að þingmönnum," segir Vigdís. Vigdís segir að það eigi að vera forgangsmál hjá Alþingi að koma upp vopnaleitarhliði sem allir ganga í gegnum sem fara inn í þinghúsið. „Ég tel að það sé næsta skref hjá okkur, já," segir hún. Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Nauðsynlegt er að koma upp vopnaleitarhliði í Alþingishúsinu segir þingmaður Framsóknarflokksins eftir atburð fyrir jól þar sem maður reyndi að skaða sig með hnífi á salerni þinghússins. Þá vill þingmaðurinn að öryggismál þingsins verðir í höndum Ríkislögreglustjóra. Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, segir að atburður sem átti sér stað fyrir jól í Alþingishúsinu sitji mjög í sér. Karlmaður sem hafði verið að fylgjast með umræðum uppi á þingpöllum fór inn á salerni og reyndi að skaða sig með hnífi. Lögregla brást skjótt við og kom manninum til bjargar. „Ég er mjög hugsi yfir þessum öryggismálum þegar maður vopnaður hnífi kemst alla leið inn í þingsalinn má segja. Ég hef nú oft hugsað að hægt hefði verið að gera þarna mikinn skaða ef þetta hefði verið annars konar vopn en hnífur," segir Vigdís. „Ég tel að öryggismál þingsins eigi að vera á höndum ríkislögreglustjóra og að Alþingi verði flokkað til æðstu stjórnar ríkisins," segir Vigdís. Hún segir að þingmenn hafi orðið mjög skelkaðir vegna hnífamálsins og óhugur sé í þeim eftir atburðinn. „Ég upplifi mig ekkert óörugga á þinginu, alls ekki. En við verðum að koma þessum málum í lag og efla fjármagn til lögreglunnar svo hægt sé að halda hér uppi lögum og reglu. Líka vegna þess að gagnrýnin er svo mikil í samfélaginu um að allt sem hafi miður farið sé alþingismönnum að kenna, þá er svo auðvelt að mynda múgæsing sem snýr að þingmönnum," segir Vigdís. Vigdís segir að það eigi að vera forgangsmál hjá Alþingi að koma upp vopnaleitarhliði sem allir ganga í gegnum sem fara inn í þinghúsið. „Ég tel að það sé næsta skref hjá okkur, já," segir hún.
Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira