Íslenski boltinn

Troost spilar áfram með Blikum

Miðvörðurinn hollenski Renee Troost er búinn að skrifa undir nýjan samning við Blika og leikur því með liðinu næsta sumar.

Troost stóð sig afar vel í silfurliði Blika síðasta sumar og átti stóran þátt í góðum árangri liðsins.

Hinn 24 ára Troost kom til félagsins frá Apeldoorn og Blikar fagna því að halda honum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×