Innlent

Öldhæð við Landeyjahöfn of mikil fyrir Herjólf

Landeyjahöfn.
Landeyjahöfn.

Vegna ölduhæðar og sjólags við Landeyjahöfn fellur fyrsta ferð Herjólfs niður í dag frá Vestmannaeyjum klukkan 08.30 og Landeyjahöfn klukkan 10:00.

Útlitið fyrir daginn er ekki gott. Athugun verður klukkan 11:00 fyrir aðra ferðina í dag.

Farþegar eru vinsamlega beðnir að fylgjast með fréttum á og Facebook síðu Herjólfs. Nánari upplýsingar má svo fá í síma 481-2800.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×