Loksins aðgengi fyrir fatlaða í MS Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 30. ágúst 2013 10:44 Niðurrif byggingarinnar hófst í gær. Már Vilhjálmsson rektor skólans er ánægður með bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða. Niðurrif á gamalli byggingu Menntaskólans við Sund hófst í gær. Byggingin sem er frá því um 1950 var í upphafi barnaskóli og hluti af Vogaskóla. Að sögn Más Vilhjálmssonar, rektors við Menntaskólann við Sund hefur byggingin verið í fullri notkun þar til síðasta vor. Um áramótin hefjast framkvæmdir á nýrri byggingu sem verður á sama stað sem gamli skólinn er nú. Nýja byggingin verður 2700 fermetrar og því er ljóst að skólinn stækkar því töluvert. Már segir að í nýju byggingunni verði gert ráð fyrir aðgengi fatlaðra. Eins og staðan sé í dag sé í raun útilokað fyrir fatlaða og hreyfihamlaða að komast um skólann. Engar lyftur séu í skólanum og byggingin á mörgum hæðum eða plönum. Með nýju framkvæmdunum koma tvær lyftur og allt og byggingin verður á einu plani. „Þetta er búið að vera skelfilegt ástand í raun og veru og merkilegt að þetta hafi viðgengist svona lengi,“ segir Már. „Opinberar stofnanir eiga að hafa aðgengi fyrir fatlaða og við höfum lent í vandræðum vegna þessa og einnig þegar nemendur fótbrotna þá komast þeir ekki um skólann.“ Már segir að það skipti ótrúlega miklu máli fyrir nemendur. Loksins verður matsalur og nemendum boðið upp á aðstöðu til þess að halda samkomur en hingað til hafi ekki verið neitt rými fyrir nemendur þegar þeir koma úr úr kennslustundum. „Ástandið hefur verið langt í frá boðlegt miðað við þær kröfur sem gerðar eru í dag og það er frábært að fá nýju bygginguna,“ segir Már. Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Niðurrif á gamalli byggingu Menntaskólans við Sund hófst í gær. Byggingin sem er frá því um 1950 var í upphafi barnaskóli og hluti af Vogaskóla. Að sögn Más Vilhjálmssonar, rektors við Menntaskólann við Sund hefur byggingin verið í fullri notkun þar til síðasta vor. Um áramótin hefjast framkvæmdir á nýrri byggingu sem verður á sama stað sem gamli skólinn er nú. Nýja byggingin verður 2700 fermetrar og því er ljóst að skólinn stækkar því töluvert. Már segir að í nýju byggingunni verði gert ráð fyrir aðgengi fatlaðra. Eins og staðan sé í dag sé í raun útilokað fyrir fatlaða og hreyfihamlaða að komast um skólann. Engar lyftur séu í skólanum og byggingin á mörgum hæðum eða plönum. Með nýju framkvæmdunum koma tvær lyftur og allt og byggingin verður á einu plani. „Þetta er búið að vera skelfilegt ástand í raun og veru og merkilegt að þetta hafi viðgengist svona lengi,“ segir Már. „Opinberar stofnanir eiga að hafa aðgengi fyrir fatlaða og við höfum lent í vandræðum vegna þessa og einnig þegar nemendur fótbrotna þá komast þeir ekki um skólann.“ Már segir að það skipti ótrúlega miklu máli fyrir nemendur. Loksins verður matsalur og nemendum boðið upp á aðstöðu til þess að halda samkomur en hingað til hafi ekki verið neitt rými fyrir nemendur þegar þeir koma úr úr kennslustundum. „Ástandið hefur verið langt í frá boðlegt miðað við þær kröfur sem gerðar eru í dag og það er frábært að fá nýju bygginguna,“ segir Már.
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði