Í samtali við Sky News sagði McCartney ekkert að umdeildri framkomu Miley Cyrus á VMA-verðlaunahátíðinni fyrir skemmstu.
„Maður sá ekki neitt,“ sagði McCartney. „Hún var bara að prófa sig áfram. Hún er að dansa með Robin Thicke, og hvað? Kommon, við höfum séð það verra!“
Hér að neðan er hægt að sjá framkomu Cyrus á VMA-hátíðinni.