Lífið

Mér finnst það viðbjóðslegt og móðgandi

Andy Samberg er einn fyndnasti maður í heimi eins og hann hefur sýnt og sannað í þáttunum Saturday Night Live og með hljómsveitinni The Lonely Island.

Andy tjáir sig um grínbransann í tímaritinu Glamour og segist ekki þola hálfvita sem haldi því fram að konur séu ekki fyndnar.

Reffilegur í Glamour.
“Hálfvitar segja að konur séu ekki fyndnar. Það gerir mig brjálaðan. Mér finnst það viðbjóðslegt og móðgandi,” segir Andy og tjáir sig líka um af hverju hann hætti í Saturday Night Live.

Töffari.
“Í fyrsta sinn síðan ég byrjaði í þættinum rakst ég á vegg, bæði andlega og líkamlega. Ég þurfti að eiga líf aftur.”

Með hljómsveitinni The Lonely Island.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.