Brasilíumaðurinn Rafael, leikmaður Man. Utd, skoraði mark helgarinnar í enska boltanum gegn QPR en Man. Utd er með tólf stiga forskot í ensku úrvalsdeildinni eftir helgina.
Man. City vann stórleikinn gegn Chelsea og heldur því enn í örlitla von um að verja titilinn.
Hægt er að sjá mörkin úr báðum þessum leikjum og öllum hinum inn á Vísi.
Hægt er að nálgast sjónvarpsvef Vísis hér.

