Lífið

Heilsukokkur fagnar

Ellý Ármanns skrifar
Auður Ingibjörg Konráðsdóttir sem heldur úti vefsíðunni Heilsukokkur.is hefur getið sér gott orð sem heilsukokkur. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson Skólavörðustíg á dögunum þegar Auður fagnaði útkomu bókarinnar Heilsubakstur.

Bókin hennar Auðar er sneisafull af girnilegu bakkelsi við allra hæfi hvort sem fólk vill glútenlausan bakstur, lágkolvetna, fljótleg hversdagsbrauð eða hollt og gott sætabrauð. 

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Auður og Una Berglind Þorleifsdóttir heilsunuddari.
Þorsteinn J. mætti.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.