Innlent

Heitavatnslaust vegna bilunar í Fnjóskadal

Viðgerð á hetiavatnslögn. Athugið að myndin er úr safni.
Viðgerð á hetiavatnslögn. Athugið að myndin er úr safni.

Vegna viðgerðar á bilun í stofnlögn í Fnjóskadal verða viðskiptavinir Reykjaveitu norðan Illugastaða, Grýtubakkahreppi og Grenivík, heita vatnslausir frá því kl. 8.30 þriðjudaginn 4. júní og fram eftir degi samkvæmt tilkynningu frá Norðurorku.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×