Innlent

UNICEF fagnar nýju Barnahúsi

Nanna Elísabet Jakobsdóttir skrifar
Stefán Ingi Stefánsson
Stefán Ingi Stefánsson
UNICEF á Íslandi fagnar fyrirhuguðum áformum ríkisstjórnarinnar um að auglýsa eftir stærra húsnæði undir starfsemi Barnahúss.

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðisráðherra, sagði á föstudag að samstaða væri um að auglýsa eftir stærra húsnæði eftir að í ljós hefði komið að biðlistar í Barnahús hefðu aldrei verið lengri.

UNICEF telur að stækkun Barnahúss muni leiða til stórbættrar þjónustu við börn og að í framtíðinni muni jafnvel verða mögulegt að víkka út starfsemina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×