Ómetanlegum hring stolið: „Eina sem ég erfði eftir mömmu“ Kristján Hjálmarsson skrifar 4. september 2013 10:42 Sylvía Gústafsdóttir saknar hringsins sem var stolið af heimili hennar. „Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar, á meðan hún dvaldist í Barcelona, og ýmsum verðmætum stolið. Meðal þess sem var stolið var fartölva, föt og skartgripir, þar á meðal hringurinn sem hún erfði eftir móður sína og kross sem hún erfði eftir ömmu sína. Sigurlín, sem er þrítug, missti móður sína þegar hún var aðeins fimm ára og er missirinn því mikill eins og gefur að skilja. „Amma gekk mér því í móðurstað en hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu,“ segir Sigurlín. „Pabbi lét sérsmíða hringinn árið 1979 en það því miður er ekki til nein mynd af honum.“ Hringurinn sem um ræðir er 18 til 24 karata gullhringur með stórum rauðum rúbin. Sigurlín hefur biðlað til vina sinna á Facebook um að auglýsa eftir hringnum. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og í morgun voru þegar um 500 manns búnir að deila statusnum hennar. „Ég varð klökk þegar ég sá viðbrögðin. Ég er ótrúlega þakklát öllu þessu fólki,“ segir Sigurlín. Þjófarnir komumst inn um glugga á heimli Sigurlínar sem býr í Skógargerði. Útidyrahurðin á heimili hennar er þannig úr garði gerð að ekki er hægt að opna hana innan frá nema með lykli. Þjófarnir komust því ekki burt með stærri hluti. „Sjónvarpið lá í sófanum. Þeir hafa reynt koma því út um gluggann en ekki tekist,“ segir Sigurlín sem var að vonum brugðið þegar hún kom heim frá Barcelona. „Ég hef sofið voðalega lítið frá því ég kom heim og hrekk stundum upp á næturnar. Ég hefði ekki trúað því hvað er mikið sjokk að lenda í svona og ég skil ekki að fólk geti farið inn og rænt aðra.“ Post by Silla Gústafsdóttir. Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira
„Hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu og er óbætanlegur. Öll fjölskyldan er í sjokki,“ segir Sigurlín Gústafsdóttir sem varð fyrir þeirri óskemmtilegu reynslu að brotist var inn til hennar, á meðan hún dvaldist í Barcelona, og ýmsum verðmætum stolið. Meðal þess sem var stolið var fartölva, föt og skartgripir, þar á meðal hringurinn sem hún erfði eftir móður sína og kross sem hún erfði eftir ömmu sína. Sigurlín, sem er þrítug, missti móður sína þegar hún var aðeins fimm ára og er missirinn því mikill eins og gefur að skilja. „Amma gekk mér því í móðurstað en hringurinn er það eina sem ég erfði eftir mömmu,“ segir Sigurlín. „Pabbi lét sérsmíða hringinn árið 1979 en það því miður er ekki til nein mynd af honum.“ Hringurinn sem um ræðir er 18 til 24 karata gullhringur með stórum rauðum rúbin. Sigurlín hefur biðlað til vina sinna á Facebook um að auglýsa eftir hringnum. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa og í morgun voru þegar um 500 manns búnir að deila statusnum hennar. „Ég varð klökk þegar ég sá viðbrögðin. Ég er ótrúlega þakklát öllu þessu fólki,“ segir Sigurlín. Þjófarnir komumst inn um glugga á heimli Sigurlínar sem býr í Skógargerði. Útidyrahurðin á heimili hennar er þannig úr garði gerð að ekki er hægt að opna hana innan frá nema með lykli. Þjófarnir komust því ekki burt með stærri hluti. „Sjónvarpið lá í sófanum. Þeir hafa reynt koma því út um gluggann en ekki tekist,“ segir Sigurlín sem var að vonum brugðið þegar hún kom heim frá Barcelona. „Ég hef sofið voðalega lítið frá því ég kom heim og hrekk stundum upp á næturnar. Ég hefði ekki trúað því hvað er mikið sjokk að lenda í svona og ég skil ekki að fólk geti farið inn og rænt aðra.“ Post by Silla Gústafsdóttir.
Mest lesið Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Enski boltinn Er Trump að gefast upp á Pútín? Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Innlent Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu Innlent Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler Erlent Fleiri fréttir Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Rúmlega 200 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Sjá meira