Fangelsisdómur yfir byssuræningjum Elimar Hauksson skrifar 4. september 2013 14:00 Mennirnir huldu andlit sitt þegar þeir mættu í Héraðsdóm Reykjavíkur mynd/vilhelm Þrír menn voru í dag sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rán, frelsissviptingu og hylmingu. Tveim mannanna, sem fæddir eru árið 1993, var gefið að sök að hafa ruðst inn á heimili karlmanns á sjötugsaldri, á heimili hans í Grafarvogi, veitt honum hnefahögg og ógnað með hníf. Þeir hafi síðan sparkað í líkama hans, fjötrað á höndum og fótum og neytt hann til að afhenda sér lykil að skotvopnaskáp í íbúðinni. Því næst hafi þeir rænt átta skotvopnum sem geymd voru á heimili hans og haft þau á brott með sér auk skotfæra. 20 grömm af amfetamíni, tveir rifflar, fimm haglabyssur og kindabyssa fundust við húsleit hjá unnustu þriðja mannsins í Hafnarfirði og í kjölfarið voru mennirnir handteknir. Mennirnir voru dæmdir í 18 og 16 mánaða fangelsi en sá þriðji hlaut sex mánaða dóm fyrir aðild sína. Ragnheiður Harðardóttir kvað upp dóm yfir mönnunum en í öllum tilvikum kom gæsluvarðhald til frádráttar refsingu.Dómur yfir mönnunum var kveðinn upp rétt eftir hádegimynd/vilhelm Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þrír menn voru í dag sakfelldir í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir rán, frelsissviptingu og hylmingu. Tveim mannanna, sem fæddir eru árið 1993, var gefið að sök að hafa ruðst inn á heimili karlmanns á sjötugsaldri, á heimili hans í Grafarvogi, veitt honum hnefahögg og ógnað með hníf. Þeir hafi síðan sparkað í líkama hans, fjötrað á höndum og fótum og neytt hann til að afhenda sér lykil að skotvopnaskáp í íbúðinni. Því næst hafi þeir rænt átta skotvopnum sem geymd voru á heimili hans og haft þau á brott með sér auk skotfæra. 20 grömm af amfetamíni, tveir rifflar, fimm haglabyssur og kindabyssa fundust við húsleit hjá unnustu þriðja mannsins í Hafnarfirði og í kjölfarið voru mennirnir handteknir. Mennirnir voru dæmdir í 18 og 16 mánaða fangelsi en sá þriðji hlaut sex mánaða dóm fyrir aðild sína. Ragnheiður Harðardóttir kvað upp dóm yfir mönnunum en í öllum tilvikum kom gæsluvarðhald til frádráttar refsingu.Dómur yfir mönnunum var kveðinn upp rétt eftir hádegimynd/vilhelm
Mest lesið „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Innlent Engin byssa reyndist vera í bílnum Innlent Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Innlent „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Innlent Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Innlent Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Erlent Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar Innlent „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Innlent Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Innlent Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Erlent Fleiri fréttir Kvartanir vegna bílastæðamála daglegt brauð hjá Neytendastofu Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Bráðabirgðaheimild veitt fyrir Hvammsvirkjun Fer í þrjú útköll á dag: Sprenging í útköllum vegna veggjalúsar „Ef við værum nasistar þá værum við ekki að skipta um kross“ Bílastæðamál, POTS, ókyrrð og íslenski hesturinn Engin byssa reyndist vera í bílnum Strætisvagnar rákust saman við Borgartún Hinn látni bandarískur ferðamaður á sextugsaldri Svara til saka eftir tvær vikur Dásamar ÁTVR og skýtur á lögreglustjóra Virkjanir í Skagafirði úr vernd í bið en Urriðafoss í nýtingu Meira að segja happ þegar frystihúsið brann Nýtt skilti komið upp og rauða ljósið mun loga oftar Tíu metra djúp hola í ísnum á vinsælli gönguleið „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Leiðtogar Norðurlanda og Eystrasaltsins: Engin friður án aðkomu Úkraínu“ Einn handtekinn vegna gruns um íkveikju Sjá meira