Iceland Airwaves: Árstíðir flytja Heyr, himna smiður Jón Júlíus Karlsson skrifar 1. nóvember 2013 09:52 Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. Góður rómur var gerður af tónleikum Árstíða sem hafa undanfarin misseri verið á tónleikaferðalagi í Evrópu. Söngur sveitarinnar á sálminum Heyr, himna smiður hefur vakið athygli en allir meðlimir sveitarinnar taka þátt í að syngja sálm eftir Kolbein Tumason sem talinn er vera ortur skömmu fyrir Víðinesbardaga árið 1208. Þorkell Sigurbjörnsson samdi lag við sálminn. Heyra má flutning Árstíða á sálminum í myndbandinu hér að ofan. Hljómsveitina Árstíðir skipa Daníel Auðunsson, Gunnar Már Jakobsson, Ragnar Ólafsson, Hallgrímur Jónas Jensson, Jón Elísson og Karl James Pestka. Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Árstíðir komu fram á Iceland Airwaves í gær og lék sveitin í Gamla Bíó sem er nýr tónleikastaður á hátíðinni. Góður rómur var gerður af tónleikum Árstíða sem hafa undanfarin misseri verið á tónleikaferðalagi í Evrópu. Söngur sveitarinnar á sálminum Heyr, himna smiður hefur vakið athygli en allir meðlimir sveitarinnar taka þátt í að syngja sálm eftir Kolbein Tumason sem talinn er vera ortur skömmu fyrir Víðinesbardaga árið 1208. Þorkell Sigurbjörnsson samdi lag við sálminn. Heyra má flutning Árstíða á sálminum í myndbandinu hér að ofan. Hljómsveitina Árstíðir skipa Daníel Auðunsson, Gunnar Már Jakobsson, Ragnar Ólafsson, Hallgrímur Jónas Jensson, Jón Elísson og Karl James Pestka.
Mest lesið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið „Ye mátti þola versnandi andlega heilsu vegna gjörða þinna“ Lífið Forstjórabaninn fær söngleik á fjalirnar Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Fréttatía vikunnar: Rafmagnsleysi, njósnir og SFS Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu! Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira