Betra ef Fernanda væri við Hörpu Samúel Karl Ólason skrifar 1. nóvember 2013 12:31 Skipið hefur verið dregið aftur út á sjó. Mynd/Stöð2 Mikla lykt og reyk hefur borið yfir starfsemi Trefja í Hafnarfirði. Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Þegar skipið hafi verið dregið í Hafnarfjörð hafi verið siglt með það framhjá tveimur iðnaðarhöfnum. Ef hugsunin hafi verið að hafa gott aðgengi að mannafli, búnaði og slíku hefði verið betra að hafa skipið við Hörpuna. Nú er búið að draga skipið aftur út á sjó. Þannig á að auðvelda slökkvistarf og um leið draga úr hættu á Umhverfisvá vegna elds og reyks. „Ég byrjaði á því í morgun þegar það varð ólíft hjá okkur í húsinu að hringja í heilbrigðiseftirlitið. Því mér þykir svo fáheyrt að mönnum skuli leyfast að draga brennandi skip inn í miðja íbúðabyggð. Alveg ótrúlegt. Ég er sannfærður um það ef að ég myndi kveikja í ruslapoka hérna úti á plani væri löggan fljót á staðinn,“ segir Hörður. „Ég skil þetta ekki og ef þetta snýst um að hafa aðgengi að mannafla, búnaði og öðru hefði nú verið betra að leggja skipinu við Hörpu. Því þar er betri aðgangur að öllu. Þetta er stýrður vettvangur og þeir ákveða að hafa þetta hérna hjá okkur. Núna horfum við á þetta og það er þvílík skítafýla og óþverri hérna hjá okkur. Sennilega væri búið að senda okkur heim ef við værum ríkisstarfsmenn, en það má örugglega fórna okkur.“ „Fljótlega upp úr átta byrjaði þetta með mikilli lykt og svolitlum reyk, en svo dró úr honum. Upp úr hálf ellefu ellefu jókst reykurinn aftur. Þeir verða að hugsa aðeins þessir menn. Því þeir sigla framhjá tveimur iðnaðarhöfnum á leiðinni hingað inn. Ég skil ekki alveg hvaða hugsun er í gangi og ég reikna með að þetta hafi verið hugsunarleysi,“ segir Hörður. Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira
Mikla lykt og reyk hefur borið yfir starfsemi Trefja í Hafnarfirði. Hörður Harðarson vélsmiðjameistari hjá Trefjum segist ekki skilja af hverju skipið fernanda hafi verið staðsett þar sem hún er. Þegar skipið hafi verið dregið í Hafnarfjörð hafi verið siglt með það framhjá tveimur iðnaðarhöfnum. Ef hugsunin hafi verið að hafa gott aðgengi að mannafli, búnaði og slíku hefði verið betra að hafa skipið við Hörpuna. Nú er búið að draga skipið aftur út á sjó. Þannig á að auðvelda slökkvistarf og um leið draga úr hættu á Umhverfisvá vegna elds og reyks. „Ég byrjaði á því í morgun þegar það varð ólíft hjá okkur í húsinu að hringja í heilbrigðiseftirlitið. Því mér þykir svo fáheyrt að mönnum skuli leyfast að draga brennandi skip inn í miðja íbúðabyggð. Alveg ótrúlegt. Ég er sannfærður um það ef að ég myndi kveikja í ruslapoka hérna úti á plani væri löggan fljót á staðinn,“ segir Hörður. „Ég skil þetta ekki og ef þetta snýst um að hafa aðgengi að mannafla, búnaði og öðru hefði nú verið betra að leggja skipinu við Hörpu. Því þar er betri aðgangur að öllu. Þetta er stýrður vettvangur og þeir ákveða að hafa þetta hérna hjá okkur. Núna horfum við á þetta og það er þvílík skítafýla og óþverri hérna hjá okkur. Sennilega væri búið að senda okkur heim ef við værum ríkisstarfsmenn, en það má örugglega fórna okkur.“ „Fljótlega upp úr átta byrjaði þetta með mikilli lykt og svolitlum reyk, en svo dró úr honum. Upp úr hálf ellefu ellefu jókst reykurinn aftur. Þeir verða að hugsa aðeins þessir menn. Því þeir sigla framhjá tveimur iðnaðarhöfnum á leiðinni hingað inn. Ég skil ekki alveg hvaða hugsun er í gangi og ég reikna með að þetta hafi verið hugsunarleysi,“ segir Hörður.
Mest lesið „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Erlent Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Erlent Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Innlent „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Innlent Stebbi í Lúdó látinn Innlent Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Innlent Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða Innlent „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Fleiri fréttir Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Ríkisstjórnin þverbrjóti leikreglur vinnumarkaðarins Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Vilja afnema áminningarskyldu sem undanfara uppsagnar opinberra starfsmanna Sá yngsti til að verða kjörinn goði hjá Ásatrúarfélaginu Forstöðumenn fangelsa lýsa kerfislægri krísu og segja ástandið óásættanlegt Búin að sjóða vatn í rúman mánuð og segir íbúa ekki treysta vatnsbólinu Þurfa 12-15 milljónir til að halda Ylju opinni um helgar Lýðræðislegri umræðu og samstöðu ógnað Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Starfsmannafundur hjá Play og enn leitað að morðingja Charlie Kirk Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Bein útsending: Áherslur og forgangsaðgerðir Íslands í loftslagsmálum Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Sjá meira