Lögreglan í beinni á Twitter í alla nótt Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 1. nóvember 2013 22:23 Twitter-hópurinn er staðsettur hjá fjarskiptamiðstöðinni en einn er í lögreglubíl. Mynd/Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur þátt í alþjóðlegu maraþoni á Twitter síðu sinni í kvöld og fram til klukkan sex í fyrramálið. Þetta er í annað sinn sem lögreglan tekur þátt í Twitter-maraþoninu en í mars síðastliðinn tóku yfir 200 lögreglulið þátt. Tilgangurinn með maraþoninu er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglunnar og sýna hversu fjölbreytt verkefni hún fæst við. Hér að neðan má sjá skemmtileg tíst frá lögreglunni og má sannarlega segja að verkefnin séu fjölbreytt í kvöld. Þá er lögreglan einnig dugleg við að setja myndir á Instagram síðu sína, nokkrar þeirra sem settar hafa verið inn í kvöld má einnig sjá hér að neðan.Hér má síðan finna Twitter síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Tilkynnt um eftirlitslaust unglingasamkvæmi í Þingholtunum. Ekki gott. #barnavernd #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Tilkynnt um mann vera að reyna að spenna upp hurð á iðnaðarhúsnæði - hljóp á brott og komst undan. Okkar fólk skoðar málið. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Kvartað undan samkvæmishávaða í húsi í Garðabæ. Við förum og ræðum við húsráðanda. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Þrír ökumenn hafa verið stöðvaðir í kvöld með stuttu millibili, grunaðir um akstur unfir ahrifum… http://t.co/fxNlhX2HN3— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útkall vegna manns sem hneig niður í miðborginni - maður reis upp af sjálfsdáðum og aðstoð afþökkuð skömmu síðar. #upprisa #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um 7-8 ára gamallt barn á gangi við stóra umferðaræð í borginni á ellefta tímanum, sagt sjást illa. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Beagluhundur fannst í Guðrúnargötu - ca.2 ára tík. #finnumeigandann #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Karlmaður handtekinn, grunaður um sölu fíkniefna // arrested, dealing drugs #lrh #poltwt http://t.co/4Jc2kzl27s— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Kallað til vegna ölvaðra manna í strætó - voru að koma að norðan. Óskað eftir að þeim verði snúið við á borgarmörkunum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Maður óskar eftir að fá gistingu hjá lögreglu. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @logreglan Betri er afstunga en hnífstunga.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl á bílasölu með skráningarmerki úr pappa. Skráningarmerki fjarlægð. #pappírspési #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Árásarboð berast frá hóteli nálægt miðborginni - reyndist vera falsboð. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um dauðan kött í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @marinoarnason við erum stödd hjá Fjarskiptamiðstöðinni, en einn okkar er úti á bíl. pic.twitter.com/GZ0p46Xq2t— LRH (@logreglan) November 1, 2013 klósettpappírnum var snúið vitlaust. Leysti það sjálfur. @logreglan— hinrik Þór (@HinrikSv) November 1, 2013 Tilkynnt um skautaóhapp í Egilshöll. Fórum á staðinn ásamt sjúkraflutningsmönnum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um mann að stela hjólkoppum í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um öldauðan mann í strætóskýli í austurbænum. Við förum á staðinn. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð á sambýli vegna heimilismanns sem réðst að starfsfólki. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ásdísi Fríðu, en ekkert er vitað um ferðir hennar síðan seint síðast... http://t.co/AgtAQ2l8c0— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eftirlit http://t.co/RnZCcQBisa— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útsvar eða tístþon @logreglan ?? Tístþonið er glettilega skemmtilegt! Kudos til ykkar— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð þar sem unglingur réðst á foreldra sína #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eigendur bifr. kvarta yfir því að útgönguhlið er bilað á bílastæðahúsi í miðborginni og komast ekki út. Afgreitt í gegnum síma #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Verð þægur í kvöld, vill ekki lenda í því að löggan tísti um mig og mín asnasköft @logreglan— H. Hafsteinz (@Hafsteinz) November 1, 2013 Kona óskar eftir aðstoð lögreglu vegna deilna við fyrrverandi maka. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Íbúi í H.firði kvartar undan kvikmyndatökuliði sem lætur díselvélar ganga þannig að mengun fyllir krók og kima. Við á staðinn! #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl sem stendur í vegkannti í Kollafirði. Talinn skapa hættu. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tekur þátt í alþjóðlegu maraþoni á Twitter síðu sinni í kvöld og fram til klukkan sex í fyrramálið. Þetta er í annað sinn sem lögreglan tekur þátt í Twitter-maraþoninu en í mars síðastliðinn tóku yfir 200 lögreglulið þátt. Tilgangurinn með maraþoninu er að gefa almenningi innsýn í störf lögreglunnar og sýna hversu fjölbreytt verkefni hún fæst við. Hér að neðan má sjá skemmtileg tíst frá lögreglunni og má sannarlega segja að verkefnin séu fjölbreytt í kvöld. Þá er lögreglan einnig dugleg við að setja myndir á Instagram síðu sína, nokkrar þeirra sem settar hafa verið inn í kvöld má einnig sjá hér að neðan.Hér má síðan finna Twitter síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.Tilkynnt um eftirlitslaust unglingasamkvæmi í Þingholtunum. Ekki gott. #barnavernd #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Tilkynnt um mann vera að reyna að spenna upp hurð á iðnaðarhúsnæði - hljóp á brott og komst undan. Okkar fólk skoðar málið. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 2, 2013 Kvartað undan samkvæmishávaða í húsi í Garðabæ. Við förum og ræðum við húsráðanda. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Þrír ökumenn hafa verið stöðvaðir í kvöld með stuttu millibili, grunaðir um akstur unfir ahrifum… http://t.co/fxNlhX2HN3— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útkall vegna manns sem hneig niður í miðborginni - maður reis upp af sjálfsdáðum og aðstoð afþökkuð skömmu síðar. #upprisa #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um 7-8 ára gamallt barn á gangi við stóra umferðaræð í borginni á ellefta tímanum, sagt sjást illa. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Beagluhundur fannst í Guðrúnargötu - ca.2 ára tík. #finnumeigandann #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Karlmaður handtekinn, grunaður um sölu fíkniefna // arrested, dealing drugs #lrh #poltwt http://t.co/4Jc2kzl27s— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Kallað til vegna ölvaðra manna í strætó - voru að koma að norðan. Óskað eftir að þeim verði snúið við á borgarmörkunum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Maður óskar eftir að fá gistingu hjá lögreglu. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @logreglan Betri er afstunga en hnífstunga.— Gísli Marteinn (@gislimarteinn) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl á bílasölu með skráningarmerki úr pappa. Skráningarmerki fjarlægð. #pappírspési #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Árásarboð berast frá hóteli nálægt miðborginni - reyndist vera falsboð. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um dauðan kött í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 @marinoarnason við erum stödd hjá Fjarskiptamiðstöðinni, en einn okkar er úti á bíl. pic.twitter.com/GZ0p46Xq2t— LRH (@logreglan) November 1, 2013 klósettpappírnum var snúið vitlaust. Leysti það sjálfur. @logreglan— hinrik Þór (@HinrikSv) November 1, 2013 Tilkynnt um skautaóhapp í Egilshöll. Fórum á staðinn ásamt sjúkraflutningsmönnum. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um mann að stela hjólkoppum í Kópavogi. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um öldauðan mann í strætóskýli í austurbænum. Við förum á staðinn. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð á sambýli vegna heimilismanns sem réðst að starfsfólki. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ásdísi Fríðu, en ekkert er vitað um ferðir hennar síðan seint síðast... http://t.co/AgtAQ2l8c0— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eftirlit http://t.co/RnZCcQBisa— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Útsvar eða tístþon @logreglan ?? Tístþonið er glettilega skemmtilegt! Kudos til ykkar— Sveinn Arnarsson (@Sveinn_A) November 1, 2013 Óskað eftir aðstoð þar sem unglingur réðst á foreldra sína #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Eigendur bifr. kvarta yfir því að útgönguhlið er bilað á bílastæðahúsi í miðborginni og komast ekki út. Afgreitt í gegnum síma #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Verð þægur í kvöld, vill ekki lenda í því að löggan tísti um mig og mín asnasköft @logreglan— H. Hafsteinz (@Hafsteinz) November 1, 2013 Kona óskar eftir aðstoð lögreglu vegna deilna við fyrrverandi maka. #poltwt #lrh— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Íbúi í H.firði kvartar undan kvikmyndatökuliði sem lætur díselvélar ganga þannig að mengun fyllir krók og kima. Við á staðinn! #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013 Tilkynnt um bíl sem stendur í vegkannti í Kollafirði. Talinn skapa hættu. #lrh #poltwt— LRH (@logreglan) November 1, 2013
Mest lesið Íslenskur maður lést í Úkraínu Innlent Eldur við flugvöll á Grænlandi Erlent „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Innlent Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Innlent Banaslys á Hvolsvelli Innlent Sprenging eftir að gestir opnuðu út Erlent Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Innlent Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Erlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Fleiri fréttir „Miður að bensínhákum sé umbunað“ Íslenskur maður lést í Úkraínu Nýársbarnið á Suðurlandi býr á Eyrarbakka Réttindalaus og keyrði á kyrrstæðan lögreglubíl Kostnaður vegna veikinda nemur milljörðum Verðlækkanir á bensíni og áramótaheit landsmanna 2025 var hlýjasta árið á Íslandi frá upphafi mælinga Fjögur vilja tvö efstu hjá Viðreisn Kristín vill fyrsta sætið Allt sem þú þarft að vita um nýja kílómetragjaldið Þremur þjófum vísað úr landi Funda í janúar í kjaraviðræðum flugstétta Hlutfall fínasta svifryksins áberandi hátt á nýársnótt Telur nær öruggt að fleiri hundar muni týnast Dæmi um að fólk hafi flúið upp í sveit Þurfi að sannfæra flokkinn Sex tíma leikskóladvöl nú gjaldfrjáls í Hafnarfirði Neytendur eigi meira inni eftir eldsneytislækkanir á nýju ári Hafna beiðni manns sem braut kynferðislega á stjúpdóttur Banaslys á Hvolsvelli Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Sjá meira