Bækurnar seljast nú í gígabætum - ekki bílförmum Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 14. september 2012 19:44 Rafbókin hefur nú hafið innreið sína á íslenskan bókamarkað. Fyrst og fremst var að umdeild erótísk skáldsaga sem hefur fengið bókaútgefendur til að horfast í augu við breytta tíma. Sagan af stormasömu sambandi hinnar ungu Anastasíu og hinum myndarlega en jafnframt dularfulla Grey hefur heillað lesendur um allan heim. Engin skáldsaga hefur selst jafn hratt og Fimmtíu Gráir Skuggar. Þetta þykir mikið afrek. Ekki síst fyrir þær sakir að skáldsagan þykir afar opinská í kynlífslýsingum. En vinsældir skáldsögunnar eiga rætur sínar að rekja til rafbókarinnar og á síðustu misserum hafa íslenskir bókaútgefendur og bóksalar lagt mikla áherslu á innleiðingu hennar. Eymundsson hefur sannarlega fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir rafbókum. Fyrirtækið gerði á dögunum samning við eitt Hachette Book Group, eitt stærsta útgáfufélag Evrópu í rafbókum og um leið hafa Íslendingar nú aðgang að rúmlega tvö hundruð fjörutíu þúsund rafbókum. „Við finnum fyrir miklu ákveðnu stökki, aukinni sölu, með bók eins og þessa," segir Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri hjá Eymundsson. „Við erum rétt að slíta barnskónum í því að takast á við þetta og tækninni fleygir líka áfram og þetta á allt eftir að breytast töluvert á næstu mánuðum." „Ef við tökum ensku útgáfuna af Fimmtíu Gráum Skuggum þá hefur hún á síðustu fjórum dögum selt fleiri rafbækur en hörð eintök. Þá er einnig merkilegt að flestir þeir sem kaupa hana sem rafbók hafa verið karlmenn." En af hverju þessar gríðarlegu vinsældir? „Þetta er Twilight, netið, rafbókavæðingin. Síðan er fólk auðvitað forvitið um kynlíf - öðruvísi kynlíf. Síðan er þetta náttúrulega ástarsaga," segir Helga Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands. „Netvæðingin yfir höfuð, þessar spunasíður og rafbókavæðingin, lesbrettin og iPad, þetta auðveldar fólki að nálgast bækur." Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira
Rafbókin hefur nú hafið innreið sína á íslenskan bókamarkað. Fyrst og fremst var að umdeild erótísk skáldsaga sem hefur fengið bókaútgefendur til að horfast í augu við breytta tíma. Sagan af stormasömu sambandi hinnar ungu Anastasíu og hinum myndarlega en jafnframt dularfulla Grey hefur heillað lesendur um allan heim. Engin skáldsaga hefur selst jafn hratt og Fimmtíu Gráir Skuggar. Þetta þykir mikið afrek. Ekki síst fyrir þær sakir að skáldsagan þykir afar opinská í kynlífslýsingum. En vinsældir skáldsögunnar eiga rætur sínar að rekja til rafbókarinnar og á síðustu misserum hafa íslenskir bókaútgefendur og bóksalar lagt mikla áherslu á innleiðingu hennar. Eymundsson hefur sannarlega fundið fyrir aukinni eftirspurn eftir rafbókum. Fyrirtækið gerði á dögunum samning við eitt Hachette Book Group, eitt stærsta útgáfufélag Evrópu í rafbókum og um leið hafa Íslendingar nú aðgang að rúmlega tvö hundruð fjörutíu þúsund rafbókum. „Við finnum fyrir miklu ákveðnu stökki, aukinni sölu, með bók eins og þessa," segir Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri hjá Eymundsson. „Við erum rétt að slíta barnskónum í því að takast á við þetta og tækninni fleygir líka áfram og þetta á allt eftir að breytast töluvert á næstu mánuðum." „Ef við tökum ensku útgáfuna af Fimmtíu Gráum Skuggum þá hefur hún á síðustu fjórum dögum selt fleiri rafbækur en hörð eintök. Þá er einnig merkilegt að flestir þeir sem kaupa hana sem rafbók hafa verið karlmenn." En af hverju þessar gríðarlegu vinsældir? „Þetta er Twilight, netið, rafbókavæðingin. Síðan er fólk auðvitað forvitið um kynlíf - öðruvísi kynlíf. Síðan er þetta náttúrulega ástarsaga," segir Helga Birgisdóttir, doktorsnemi við Háskóla Íslands. „Netvæðingin yfir höfuð, þessar spunasíður og rafbókavæðingin, lesbrettin og iPad, þetta auðveldar fólki að nálgast bækur."
Mest lesið Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni Innlent Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Innlent Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Lét öllum illum látum og fær engar bætur Innlent Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Innlent Náðar raunveruleikastjörnur sem sviku tugmilljónir dala út úr bönkum Erlent Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Innlent Fleiri fréttir Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Frystir Facebook hópinn og rýfur tengsl við Sósíalistaflokkinn Sjá meira