Kraftasport í sautján ár 4. júní 2012 14:00 Helgi Úrsus kraftajötunn hefur stýrt þættinum frá því hann fór fyrst í loftið árið 1996. „Við höfum verið með þáttaröðina hvert einasta sumar síðan 1996. Þetta er því í sautjánda skipti sem hún fer af stað, sem gerir hana líklega að einni elstu þáttaröð landsins,“ segir Hjalti Úrsus Árnason, stjórnandi kraftaþáttarins Kraftasport á Stöð 2 Sport. Í Kraftasport þáttunum er farið yfir það helsta í heimi kraftlyftinga, vaxtaræktar og öðru því tengdu. „Við förum um víðan völl og segjum til dæmis frá Arnold Classic mótinu í Bandaríkjunum, Sterkasta manni Íslands og Sterkasta manni Íslands undir 105 kílóum,“ segir Hjalti. Síðastnefnda keppnin er ný af nálinni og hefur vaxið hratt og örugglega. „Þessi keppni er fyrir flottu, sexí strákana sem eru undir 105 kílóum og rosa hraustir en ekki nógu sterkir til að keppa við menn sem eru hátt í 200 kíló. Það eru mikið til menn úr Crossfit og Boot Camp geiranum sem eru að taka þátt í þessari keppni,“ segir Hjalti en hún verður haldin á Hafnardögum í Þorlákshöfn í dag. Hjalti Úrsus hefur stjórnað þættinum frá því hann fór fyrst í loftið. Fyrstu árin var hann í samstarfi við Andrés Guðmundsson, en eftir að Andrés sneri sér alfarið að þáttunum Skólahreysti hefur Hjalti staðið einn við stjórnvölinn. Hann segir kraftadelluna vera sterka í landanum og þátturinn eigi því erindi til margra. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport alla fimmtudaga í sumar og fer fyrsti þátturinn í loftið þann 7. júní. -trs Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira
„Við höfum verið með þáttaröðina hvert einasta sumar síðan 1996. Þetta er því í sautjánda skipti sem hún fer af stað, sem gerir hana líklega að einni elstu þáttaröð landsins,“ segir Hjalti Úrsus Árnason, stjórnandi kraftaþáttarins Kraftasport á Stöð 2 Sport. Í Kraftasport þáttunum er farið yfir það helsta í heimi kraftlyftinga, vaxtaræktar og öðru því tengdu. „Við förum um víðan völl og segjum til dæmis frá Arnold Classic mótinu í Bandaríkjunum, Sterkasta manni Íslands og Sterkasta manni Íslands undir 105 kílóum,“ segir Hjalti. Síðastnefnda keppnin er ný af nálinni og hefur vaxið hratt og örugglega. „Þessi keppni er fyrir flottu, sexí strákana sem eru undir 105 kílóum og rosa hraustir en ekki nógu sterkir til að keppa við menn sem eru hátt í 200 kíló. Það eru mikið til menn úr Crossfit og Boot Camp geiranum sem eru að taka þátt í þessari keppni,“ segir Hjalti en hún verður haldin á Hafnardögum í Þorlákshöfn í dag. Hjalti Úrsus hefur stjórnað þættinum frá því hann fór fyrst í loftið. Fyrstu árin var hann í samstarfi við Andrés Guðmundsson, en eftir að Andrés sneri sér alfarið að þáttunum Skólahreysti hefur Hjalti staðið einn við stjórnvölinn. Hann segir kraftadelluna vera sterka í landanum og þátturinn eigi því erindi til margra. Þættirnir verða sýndir á Stöð 2 Sport alla fimmtudaga í sumar og fer fyrsti þátturinn í loftið þann 7. júní. -trs
Mest lesið Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Lífið Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Lífið Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Lífið Walking Dead-leikkona látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Fleiri fréttir Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Ástralskur hommasirkus skemmtir börnum og fullorðnum í Tjarnarbíói Húsgögn úr afgöngum og fiskar í gosbrunninum Stjörnulífið: „Þessi ætlar að ríða þessa Verslunarmannahelgina“ Kveður föður sinn með tilvitnun í Hunter S. Thompson Walking Dead-leikkona látin Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Gekk hringinn í kringum landið fyrir vannærð börn í Afríku Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Terry Reid látinn Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Sjá meira