Aron Einar: Klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. febrúar 2012 08:00 Aron Einar mun líklega ekki gefa neitt eftir á Wembley á morgun. Nordic Photos / Getty Images Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. „Þetta er klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli og ég ætla að njóta þess að spila hann. Það munu margir fylgjast með og fólkið í Cardiff er mjög spennt. Það er fjöldi manna mættur til þess að kveðja okkur," sagði Aron Einar við Fréttablaðið skömmu áður en liðið hélt af stað til London í gær. „Það er mjög fín stemning hjá okkur. Það er ró yfir mannskapnum en tilhlökkun samt. Það verða allir klárir á leikdegi," sagði Aron en Cardiff er klárlega litla liðið í leiknum. Hefur allt að vinna en engu að tapa. „Það er jákvætt að vera minna liðið. Við þurfum ekkert að vera stressaðir. Ég vona að við höfum gaman af þessu og njótum þess að spila leikinn. Það er ekki á hverjum degi sem menn spila úrslitaleik á Wembley og ég tala nú ekki um gegn liði eins og Liverpool. Það er allt hægt í svona bikarúrslitaleik." Fjöldi Íslendinga verður á vellinum og þar af margir ættingja Arons sem ætla ekki að missa af þessari stóru stund í lífi hans. „Það eru allir að koma að norðan. Vinir og ættingjar. Margir vina minna halda með Liverpool og það verður því enn sætara ef við náum að skella þeim," sagði Aron og hló dátt. „Það verður algjör draumur að labba inn á völlinn fyrir framan tæplega 90 þúsund manns. Ég verð örugglega með kúkinn í buxunum fyrstu tvær mínútur leiksins en svo fer það og ég fer að njóta leiksins. Ég er alltaf smá tíma í gang í stórleikjum." Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Það verður stór stund í lífi knattspyrnukappans Arons Einars Gunnarssonar á morgun er hann gengur út á sjálfan Wembley ásamt félögum sínum í Cardiff City. Þar mun Cardiff mæta stórliði Liverpool í úrslitaleik deildarbikarsins. „Þetta er klárlega stærsti leikurinn á mínum ferli og ég ætla að njóta þess að spila hann. Það munu margir fylgjast með og fólkið í Cardiff er mjög spennt. Það er fjöldi manna mættur til þess að kveðja okkur," sagði Aron Einar við Fréttablaðið skömmu áður en liðið hélt af stað til London í gær. „Það er mjög fín stemning hjá okkur. Það er ró yfir mannskapnum en tilhlökkun samt. Það verða allir klárir á leikdegi," sagði Aron en Cardiff er klárlega litla liðið í leiknum. Hefur allt að vinna en engu að tapa. „Það er jákvætt að vera minna liðið. Við þurfum ekkert að vera stressaðir. Ég vona að við höfum gaman af þessu og njótum þess að spila leikinn. Það er ekki á hverjum degi sem menn spila úrslitaleik á Wembley og ég tala nú ekki um gegn liði eins og Liverpool. Það er allt hægt í svona bikarúrslitaleik." Fjöldi Íslendinga verður á vellinum og þar af margir ættingja Arons sem ætla ekki að missa af þessari stóru stund í lífi hans. „Það eru allir að koma að norðan. Vinir og ættingjar. Margir vina minna halda með Liverpool og það verður því enn sætara ef við náum að skella þeim," sagði Aron og hló dátt. „Það verður algjör draumur að labba inn á völlinn fyrir framan tæplega 90 þúsund manns. Ég verð örugglega með kúkinn í buxunum fyrstu tvær mínútur leiksins en svo fer það og ég fer að njóta leiksins. Ég er alltaf smá tíma í gang í stórleikjum."
Enski boltinn Mest lesið Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - KA 3-3 | Mikið fjör en enn lengri bið eftir sigri Íslenski boltinn Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Fleiri fréttir Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-5 | Bragi breytti leiknum og Blikar sitja eftir í sárum Íslenski boltinn
Uppgjörið: ÍA - Víkingur 0-1 | Víkingur minnkar muninn á Val með langþráðum deildarsigri Íslenski boltinn