Charlies-stúlkur djarfar í væntanlegu myndbandi 1. mars 2012 07:00 Þær Steinunn, Alma og Klara sjást hér við tökur á myndbandi við lagið Tickin´ Like a Bomb ásamt danshöfundi sínum, Jennifer Nappa. „Söguþráðurinn á eftir að koma áhorfendum á óvart," segir Steinunn Camilla sem ásamt þeim Klöru og Ölmu skipa hljómsveitina The Charlies. Stúlkurnar tóku upp fyrsta myndband sitt í Los Angeles á dögunum. Myndbandið er við lag sveitarinnar Tickin' Like a Bomb og er að finna á mixteipi sem stúlkurnar sendu frá sér í lok seinasta árs. Myndbandið var bæði tekið upp í stúdíói á vegum Notion Studios, þar sem risar á borð við MTV og Paris Hilton hafa tekið upp myndbönd, og á ströndinni í Malibu. „Þetta gekk allt eins og í sögu en í myndbandinu má finna sprengjur, svínið Winston, mann í fjötrum, The Charlie's Angels og partí á ströndinni. Einnig bregðum við okkur í gervi slökkviliðsmanns, hermanns og einkaþjóns," segir Steinunn og bætir við að þær hafi fengið til liðs við sig rosalega dansara með danshöfundinn Jennifer Nappi í fararbroddi.Svínið Winston leikur í myndbandinu og heillaði stelpurnar upp úr skónum.Stúlkurnar hafa komið sér vel fyrir í Los Angeles þar sem þær vinna að því að koma tónlist sinni á framfæri og er myndbandið liður í því ferli. Myndbandinu var leikstýrt af Raphael Chatelain en fjöldi manna kom að tökunum og greinilegt að öllu var tjaldað til. „Við erum mjög heppnar með samstarfsfólk, hár- og förðunarfólk, stílista og dansara, sem unnu linnulaust í þrjár vikur við að undirbúa tökur," segir Steinunn en tökur stóðu yfir í tvo daga. „Við enduðum á að keyra Pacific-þjóðveginn alla leið til Malibu þar sem við tókum upp senur á ströndinni fram eftir kvöldi en þar fengum við til dæmis til afnota 1964 árgerð af Ford Mustang," segir Steinunn.Leikstjóri myndbandsins heitir Raphael Chatelain en The Charlies fara meðal annars í gervi hermanns og einkaþjóns.Myndbandið verður frumsýnt innan skamms en þangað til er hægt að hlusta á og hala niður laginu Tickin' Like a Bomb á vefsíðu sveitarinnar thecharliesofficial.com. alfrun@frettabladid.is Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira
„Söguþráðurinn á eftir að koma áhorfendum á óvart," segir Steinunn Camilla sem ásamt þeim Klöru og Ölmu skipa hljómsveitina The Charlies. Stúlkurnar tóku upp fyrsta myndband sitt í Los Angeles á dögunum. Myndbandið er við lag sveitarinnar Tickin' Like a Bomb og er að finna á mixteipi sem stúlkurnar sendu frá sér í lok seinasta árs. Myndbandið var bæði tekið upp í stúdíói á vegum Notion Studios, þar sem risar á borð við MTV og Paris Hilton hafa tekið upp myndbönd, og á ströndinni í Malibu. „Þetta gekk allt eins og í sögu en í myndbandinu má finna sprengjur, svínið Winston, mann í fjötrum, The Charlie's Angels og partí á ströndinni. Einnig bregðum við okkur í gervi slökkviliðsmanns, hermanns og einkaþjóns," segir Steinunn og bætir við að þær hafi fengið til liðs við sig rosalega dansara með danshöfundinn Jennifer Nappi í fararbroddi.Svínið Winston leikur í myndbandinu og heillaði stelpurnar upp úr skónum.Stúlkurnar hafa komið sér vel fyrir í Los Angeles þar sem þær vinna að því að koma tónlist sinni á framfæri og er myndbandið liður í því ferli. Myndbandinu var leikstýrt af Raphael Chatelain en fjöldi manna kom að tökunum og greinilegt að öllu var tjaldað til. „Við erum mjög heppnar með samstarfsfólk, hár- og förðunarfólk, stílista og dansara, sem unnu linnulaust í þrjár vikur við að undirbúa tökur," segir Steinunn en tökur stóðu yfir í tvo daga. „Við enduðum á að keyra Pacific-þjóðveginn alla leið til Malibu þar sem við tókum upp senur á ströndinni fram eftir kvöldi en þar fengum við til dæmis til afnota 1964 árgerð af Ford Mustang," segir Steinunn.Leikstjóri myndbandsins heitir Raphael Chatelain en The Charlies fara meðal annars í gervi hermanns og einkaþjóns.Myndbandið verður frumsýnt innan skamms en þangað til er hægt að hlusta á og hala niður laginu Tickin' Like a Bomb á vefsíðu sveitarinnar thecharliesofficial.com. alfrun@frettabladid.is
Mest lesið Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lífið Með Banksy í stofunni heima Menning Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Lífið Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Lífið Hljóp undir fölsku nafni Lífið Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Lífið Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bíó og sjónvarp Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Tíska og hönnun Lítill rappari á leiðinni Lífið „Það jafnast enginn á við þig“ Lífið Fleiri fréttir Hver er Thomas Skinner? Tryllingur, framhjáhald og myndarlegar máltíðir Björk neitar Ísraelum um tónlist sína Enginn að rífast í partýi á Prikinu Hljóp undir fölsku nafni Úrslitaspurningin var um húðflúr aðalleikarans í Breaking Bad „Það jafnast enginn á við þig“ Hágrét þegar hún sagði mömmu að hún tæki ekki við búðinni Stjörnulífið: Dætur Jóns Ásgeirs og Geirs H. Haarde giftu sig Lítill rappari á leiðinni Ljúffengar uppskriftir undir tuttugu mínútum Fátt skemmtilegra en að klappa Einari á afturendann á almannafæri Haustlestur: Gotneskur drungi, magnaður sannleikur og boltarnir hans Trump Í fullkomnu starfi sem listrænn skipulagspési Krakkatían: Lína Langsokkur, Vegbúi og Afríka Hamingjustund þjóðarinnar í beinni útsendingu Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Bakaríið í beinni útsendingu „Vökvagjöfin er ekki bara eitthvað sem ég trúi á“ Fréttatía vikunnar: Heimsmet, fúkyrði og brjóstahaldari Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Sjá meira