Leikmenn Chelsea eru farnir að hita upp fyrir æfingaferð til Bandaríkjanna en þangað heldur liðið eftir verðskuldað sumarfrí.
Leikmenn liðsins brugðu á leik á dögunum og æfðu sig í amerískum íþróttum eins og hafnabolta og amerískum fótbolta.
Fæstir litu þeir út fyrir að geta orðið atvinnumenn í íþróttunum.
Myndband af þessum æfingum má sjá hér að ofan.
Leikmenn Chelsea æfa sig í amerískum íþróttum
Mest lesið

KR lætur þjálfarateymið fjúka
Íslenski boltinn


Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda
Íslenski boltinn

„Bara pæling sem kom frá Caulker“
Fótbolti




„Vorum búnir að vera miklu betri“
Fótbolti

