Einum umbunað fyrir það sem hinir hafa gert Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 15. september 2012 20:00 Starfsfólk Landspítalans finnst að með launahækkun forstjórans sé verið að umbuna einum fyrir það sem allir hinir hafa gert. Þetta segir hjúkrunarfræðingur á spítalanum en töluverð óánægja kraumar meðal starfsmanna vegna launahækkunarinnar. Ákvörðun velferðarráðherra um að hækka laun Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, um 450 þúsund krónur eða í 2,3 milljónir hefur vakið hörð viðbrögð meðal starfsmanna. Nú þegar rúm vika er frá því að greint var frá ákvörðuninni er margir enn ósáttir. „Okkur finnst þetta ekki vera rétt forgangsröðun og fólk er ósátt og finnst svona það sé verið að umbuna einum fyrir það sem við öll hin höfum verið að gera," segir Bylgja Kærnested, deildarforstjóri hjúkrunardeildar á hjartadeild Landspítalans. Þá segir hún hjúkrunarfræðinga hugsa um það sem sé sjúklingunum til góða og það sé launahækkunin ekki. „ Hér höfum við lifað við linnulausan niðurskurð bæði fyrir og eftir hrun og eignilega frá 2008 þá erum við búin að skera þennan spítala niður um fjórðung. Besta leiðin náttúrulega til að spara er að fækka fólki og fækka rúmum og það höfum við sannarlega gert. Núna finnst mér sko síðasta ár og ef að fram heldur sem horfir þá erum við raunverulega að skerða verulega þjónustu við sjúklingana. Þá tala ég fyrst og fremst út frá hjartasjúklingum," segir Bylgja. Hún segir að betra hefði til að mynda að nota peninga í tækjakaup en launahækkunina. „Við erum hérna með gömul tæki sem eru komin vel yfir 20 ára aldur og jafnvel enn meira og höfum ekki getað keypt þau tæki til þess að halda uppi þessari bráðastarfsemi hérna. Við erum stöðugt að færa til sjúklinga svo að þeir veikustu fái þau tæki sem eru best og þetta er bæði óþægilegt fyrir sjúklingana, ógnar öryggi þeirra og tekur mikinn tíma starfsfólks sem þeir gætu notað í að sinna sjúklingunum betur," segir Bylgja. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
Starfsfólk Landspítalans finnst að með launahækkun forstjórans sé verið að umbuna einum fyrir það sem allir hinir hafa gert. Þetta segir hjúkrunarfræðingur á spítalanum en töluverð óánægja kraumar meðal starfsmanna vegna launahækkunarinnar. Ákvörðun velferðarráðherra um að hækka laun Björns Zoëga, forstjóra Landspítalans, um 450 þúsund krónur eða í 2,3 milljónir hefur vakið hörð viðbrögð meðal starfsmanna. Nú þegar rúm vika er frá því að greint var frá ákvörðuninni er margir enn ósáttir. „Okkur finnst þetta ekki vera rétt forgangsröðun og fólk er ósátt og finnst svona það sé verið að umbuna einum fyrir það sem við öll hin höfum verið að gera," segir Bylgja Kærnested, deildarforstjóri hjúkrunardeildar á hjartadeild Landspítalans. Þá segir hún hjúkrunarfræðinga hugsa um það sem sé sjúklingunum til góða og það sé launahækkunin ekki. „ Hér höfum við lifað við linnulausan niðurskurð bæði fyrir og eftir hrun og eignilega frá 2008 þá erum við búin að skera þennan spítala niður um fjórðung. Besta leiðin náttúrulega til að spara er að fækka fólki og fækka rúmum og það höfum við sannarlega gert. Núna finnst mér sko síðasta ár og ef að fram heldur sem horfir þá erum við raunverulega að skerða verulega þjónustu við sjúklingana. Þá tala ég fyrst og fremst út frá hjartasjúklingum," segir Bylgja. Hún segir að betra hefði til að mynda að nota peninga í tækjakaup en launahækkunina. „Við erum hérna með gömul tæki sem eru komin vel yfir 20 ára aldur og jafnvel enn meira og höfum ekki getað keypt þau tæki til þess að halda uppi þessari bráðastarfsemi hérna. Við erum stöðugt að færa til sjúklinga svo að þeir veikustu fái þau tæki sem eru best og þetta er bæði óþægilegt fyrir sjúklingana, ógnar öryggi þeirra og tekur mikinn tíma starfsfólks sem þeir gætu notað í að sinna sjúklingunum betur," segir Bylgja.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Erlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Innlent Fleiri fréttir Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Sjá meira
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent