Man. City keypti þann dýrasta - öll félagsskipti ensku liðanna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 11:00 Javi Garcia skiptir úr rauðu yfir í ljósblátt. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira
Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt
Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Sjá meira