Man. City keypti þann dýrasta - öll félagsskipti ensku liðanna í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. september 2012 11:00 Javi Garcia skiptir úr rauðu yfir í ljósblátt. Mynd/Nordic Photos/Getty Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira
Það var um að vera í gær þegar ensku úrvalsdeildarliðin kepptust við að ganga frá leikmannakaupum og -sölum áður en félagsskiptaglugginn lokaði í gærkvöldi. Það var ýmislegt fróðlegt í gangi og nokkrir leikmenn skiptu um lið rétt fyrir lokun. Englandsmeistarar Manchester City voru mjög duglegir síðasta sólarhringinn og enduðu daginn á því að kaupa dýrasta leikmanninn í gær þegar þeir borguðu Benfica 16 milljónir punda fyrir miðjumanninn Javi Garcia. Áður hafði City keypt Matija Nastasic frá Fiorentina, Scott Sinclair frá Swansea og Maicon frá Inter Milan. Á sama tíma gekk ekkert upp hjá Liverpool sem missti af Clint Dempsey til Tottenham og náði ekki að finna sóknarmann í stað Andy Carroll sem félagið lánaði daginn áður til West Ham. Það vantar því tilfinnanlega markaskorara í framlínu Liverpool. Hér fyrir neðan er smá samantekt um þá leikmenn í ensku úrvalsdeildinni sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans í gær en nú má enginn leikmaður fara á milli liða fyrr en að glugginn opnar í upphafi næsta árs.Félagsskipti liða í ensku úrvalsdeildinni 31. ágúst 2012:(•: eitt af stóru liðunum, -: önnur lið) • Charlie Adam (Liverpool - Stoke) 5 milljónir punda - Patrick Agyemang (QPR - Stevenage) frítt - Joey Barton (QPR - Marseille) á láni • Nicklas Bendtner (Arsenal - Juventus) á láni - Christian Benteke (Genk - Aston Villa) ekki vitað • Dimitar Berbatov (Manchester United - Fulham) ekki vitað - Federico Bessone (Swansea - Swindon) frítt - Jay Bothroyd (QPR - Sheffield Wednesday) á láni - Jordan Bowery (Chesterfield - Aston Villa) 500 000 pund • Dedryck Boyata (Manchester City - Twente) á láni • Nathaniel Chalobah (Chelsea - Watford) á láni - Cody Cropper (með lausan samning - Southampton) ekki vitað • Nigel de Jong (Manchester City - AC Milan) ekki vitað - Ashkan Dejagah (Wolfsburg - Fulham) ekki vitað - Nathan Delfouneso (Aston Villa - Blackpool) ekki vitað • Clint Dempsey (Fulham - Tottenham) 6 milljónir punda - Stephen Dobbie (Swansea - Brighton) ekki vitað • Giovani Dos Santos (Tottenham - Real Mallorca) ekki vitað - Paul Dummett (Newcastle - St Mirren) á láni • Nathan Eccleston (Liverpool - Blackpool) ekki vitað • Michael Essien (Chelsea - Real Madrid) á láni - George Francomb (Norwich - AFC Wimbledon) á láni • Javi Garcia (Benfica - Manchester City) 16 milljónir punda - Roman Golobart (Wigan - Tranmere) á láni - Pablo Hernandez (Valencia - Swansea) 5,55 milljónir punda • Gael Kakuta (Chelsea - Vitesse Arnhem) á láni - Matthew Kennedy (Kilmarnock - Everton) ekki vitað • Hugo Lloris (Lyon - Tottenham) 11,8 milljónir punda - Sam Magri (Portsmouth - QPR) frítt • Maicon (Inter Milan - Manchester City) ekki vitað - Stephane Mbia (Marseille - QPR) ekki vitað • Ryan McGivern (Manchester City - Hibernian) á láni • Matija Nastasic (Fiorentina - Manchester City) 10 milljónir punda - Stephen N'Zonzi (Blackburn - Stoke) ekki vitað - Andrea Orlandi (Swansea - Brighton) ekki vitað - Bryan Oviedo (FC København - Everton) 5 milljónir pund • Park Chu-Young (Arsenal - Celta Vigo) á láni - Goran Popov (Dynamo Kiev - West Brom) á láni - Gaston Ramirez (Bologna - Southampton) ekki vitað - Kieran Richardson (Sunderland - Fulham) 2 milljónir punda • Danny Rose (Tottenham - Sunderland) á láni • Roque Santa Cruz (Manchester City - Malaga) á láni • Stefan Savic (Manchester City - Fiorentina) Í skiptum - Billy Sharp (Southampton - Nottingham Forest) á láni • Scott Sinclair (Swansea - Manchester City) 6,2 milljónir punda • Jay Spearing (Liverpool - Bolton) á láni • Rafael van der Vaart (Tottenham - Hamburg) 10 milljónir punda - Ashley Westwood (Crewe - Aston Villa) ekki vitað • Richard Wright (samningslaus - Manchester City) frítt
Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Sjá meira